Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2020, Qupperneq 31

Náttúrufræðingurinn - 2020, Qupperneq 31
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 31 Ritrýnd grein / Peer reviewed maí – grunnt maí – djúpt júlí – grunnt júlí – djúpt ágúst – grunnt ágúst – djúpt október – grunnt október – djúpt -1,0 0,81. RDA-ás / RDA Axis 1 (λ = 0,205) -0,8 0,81. RDA-ás / RDA Axis 1 (λ = 0,205) 2. R D A -á s / R D A A xi s 2 (λ = 0 ,1 39 ) 2. R D A -á s / R D A A xi s 2 (λ = 0 ,1 39 ) AlonNana BosmCoreDaphGale LeptoSp CyclpSpp Náplíur AsplPrio KertCoch KertQuad PolyaSpp FilnTerm NothFoli NothSqua SynchSp ConoUnicTrichSpp PloesSpp Blaðgræna Clorophyll-a Vatnshiti Water temperature Dýpi Depth 0 2 4 6 8 10 12 14 Fj öl br ey til ei ka st uð ul l N 2 ma í g ru nn t ma í d júp t júl í g ru nn t ág ús t g ru nn t ág ús t d júp t ok tó be r g ru nn t ok tó be r d júp t júl í d júp t 1 m 10 m 35 m 5 m 25 m -1,5 1,51. PCA-ás / PCA Axis 1 (λ = 0,299) -1,0 1,5 2. P C A -á s / P C A a xi s 2 (λ = 0 ,2 43 ) algeng bæði nú og þá og hefur sótt í sig veðrið á vöktunartímabilinu. Þó er ekki víst að þéttleiki slóðaþyrlu hafi aukist í vatninu því kjördýpi tegundarinnar er mikið. Sýnataka á 45, 55 og 65 m dýpi árin 2015 og 2016 leiddi í ljós að þéttleiki slóðaþyrlu var mestur á 65 m dýpi.23 Svipuð breyting á þéttleika slóðaþyrlu kom fram í rannsóknum í Bracciano- vatni á Ítalíu 1998–1999, en slóðaþyrla hafði ekki fundist í rannsóknum þar á áttunda áratugnum.24 Eins og flest þyril- dýr nærast spjótþyrla og eyraþyrla með því að sía þörunga og aðrar smásæjar agnir úr vatninu. Afkoma og frjósemi þessara tegunda gæti byggst á mismun- andi samsetningu þessara agna, auk samkeppni við aðrar tegundir þyrildýra. Þannig eru vísbendingar um að smá- sæir þörungar (<20 µm) séu mikilvægir þegar kemur að frjósemi (e. rotifer egg ratio) hjá spjótþyrlu. Bakteríur virðast hins vegar skipta eyraþyrlu meira máli.25 Bakteríur og agnarsmáir þörungar eru neðst í fæðuvef vatnsins og þar gæti verið að finna skýringa á breytingum í samsetningu þyrildýrasamfélagsins í Þingvallavatni. Þéttleiki krabbadýra í vöktuninni nú og árin 1974–1977 verður ekki bor- inn beint saman þar sem sýnataka og útreikningar voru með ólíkum hætti. Sýni í eldri rannsókninni voru tekin með jöfnu millibili frá yfirborði og niður á botn (74 m dýpi) og þéttleiki dýra reikn- aður sem fjöldi á fermetra.11 Hins vegar má út frá línuritum fara nærri um tölu- gildi fyrir þéttleika krabbadýra í apríl til september árin 1976 og 1977, á sam- bærilegasta tímabili samfelldra mæl- inga. Langhalafló heldur sinni hlutdeild í heildarþéttleikanum þegar niður- stöður vöktunarinnar nú eru bornar saman við rannsóknirnar 1974–1977. Hins vegar hafa orðið umskipti á hlut- föllum í þéttleika svifdílis og augndílis. Svifdíli hefur sótt í sig veðrið á kostnað augndílis og er meðalþéttleiki svifdílis nú mestur af þessum þremur tegundum. Augndíli er þekkt úr vötnum af öllum gerðum, allt frá tjörnum sem þorna upp til stórra vatna, næringarefnaríkra eða næringarefnasnauðra (e. eutrophic; oligotrophic).7,26,27 Svifdílið Leptodi- aptomus minutus er amerísk tegund og er hérlendis á austurjaðri útbreiðslu sinnar.11 Svifdílið lifir í næringarefna- snauðum vötnum af ýmsum stærðum og dvelst einkum ofan hitaskilalags.28 Sams konar dýptardreifingu má sjá í þessari vöktun.23 Hugsanlega tengjast þessi umskipti hjá svifdílunum hækk- andi vatnshita Þingvallavatns á undan- förnum 30–35 árum.4 Með hærri hita gæti gerð og eðli hitaskilanna í vatn- inu hafa breyst, líklega eflst, með þeim afleiðingum að efra ljóstillífunarlag vatnsins hlýnar. Þá eru einnig vís- bendingar um aukna frumframleiðslu svifþörunga í vatninu, sem kæmi fram í auknu magni blaðgrænu-a, einkum að haustlagi, miðað við áttunda áratug 10. mynd. Niðurstöður RDA-hnitunargreiningar með umhverfisbreytum sem mestu ráða um samfélagsgerð svifdýra í Þingvallavatni 2007–2016. Sérhvert tákn á myndinni sýnir svifdýrasamfélag á ákveðnum árstíma í grunnu (1, 5 og 10 m) og djúpu (25 og 35 m) vatni. Því lengra sem er á milli tákna á grafinu, því ólíkari er tegundasamsetningin. Því lengri sem örin er, því betur skýrist breytileikinn í svifdýragögnunum af viðkomandi umhverfisbreytu. – Results of RDA-ordination for environmental varia- bles that best describe the variation in the zooplankton communities in Lake Þingvallavatn 2007–2016. Each symbol represents a zooplankton community at a given time of year at shallow (grunnt = 1, 5, 10 m) or deep water (djúpt = 25 and 35 m). The longer the distance between symbols, the more different are the zooplankton communities. Long ar- rows explain more of the variance in the species data than short arrows. 11. mynd. Niðurstöður RDA-hnitunargreiningar á tegundum svifdýra í Þingvallavatni 2007–2016. Sérhvert tákn á myndinni sýnir svifdýra- samfélag á ákveðnum árstíma (í maí, júli, ágúst og október) í annars vegar grunnu (1, 5 og 10 m) og hins vegar djúpu (25 og 35 m) vatni. Því lengra sem er á milli tákna á grafinu, því ólíkari er tegundasamsetningin. Örvar benda í átt að kjöraðstæðum hverrar tegundar (sjá skammstöf- un tegundaheita í 2. töflu). – Results of RDA-ordination of zooplankton communities in Lake Þingvallavatn 2007–2016. Each symbol repre- sents a zooplankton community at a given time of year (in May, July, August and October) in shallow (grunnt = 1, 5 and 10 m) or deep wa- ter (djúpt = 25 and 35 m). The longer the distance between symbols the more different are the zooplankton communities. Each species ar- row points in the direction of the steepest increase of the value for the corresponding species (abbreviations for species' names in table 2).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.