Náttúrufræðingurinn - 2020, Side 28
Náttúrufræðingurinn
28
1. PCA-ás / PCA axis 1 (λ = 0,299) 1,5
maí – grunnt
júlí – grunnt
ágúst – grunnt
október – grunnt
maí – djúpt
júlí – djúpt
ágúst – djúpt
október – djúpt
-1,5
1,5
-1.0
2.
P
C
A
-á
s
/ P
C
A
a
xi
s
2
(λ
=
0
,2
43
)
500
1000
1500
2000
0
0
200
400
600
800
M
eð
al
fjö
ld
i d
ýr
a
í 1
0
lít
ru
m
M
eð
al
fjö
ld
i d
ýr
a
í 1
0
lít
ru
m
2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016
2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016
1 m
5 m
10 m
25 m
35 m
1 m
5 m
10 m
25 m
35 m
Fjaðraþyrla (Polyarthra-tegundir)
Slóðaþyrla (Filinia terminalis)
Augndíli (Cyclops-tegundir)
Ranafló (Bosmina coregoni)
120
100
80
60
40
20
2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016
2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016
2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016
2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016
0
0
10
20
30
40
1 m
5 m
10 m
25 m
35 m
1 m
5 m
10 m
25 m
35 m
1 m
5 m
10 m
25 m
35 m
1 m
5 m
10 m
25 m
35 m
M
eð
al
fjö
ld
i d
ýr
a
í 1
0
lít
ru
m
M
eð
al
fjö
ld
i d
ýr
a
í 1
0
lít
ru
m
120
140
160
180
100
80
60
40
20
0
0
50
100
150
200
250
300
350
M
eð
al
fjö
ld
i d
ýr
a
í 1
0
lít
ru
m
M
eð
al
fjö
ld
i d
ýr
a
í 1
0
lít
ru
m
Langhalafló (Daphnia galeata)
Svifdíli (Leptodiaptomus-tegund)
ingu er tegundasamsetning og vægi
tegunda í einstökum sýnum notað til
að finna mynstur í gögnunum, en jafn-
framt má kanna samband mynstursins
og umhverfisbreytna. Valin var PCA-
aðferð (höfuðþáttagreining, e. princi-
pal component analysis) til að skoða
mynstur í svifdýragögnunum, og gefur
aðferðin mynd af breytileikanum
í gögnunum. Tegundagögnum var
umbreytt með lógaritma, log(x+1), til að
draga úr áhrifum skekktrar dreifingar.
Tegundum sem komu fjórum sinnum
eða sjaldnar fyrir var sleppt til að tak-
marka áhrif sjaldgæfra tegunda á niður-
stöðurnar. Byggðist hnitunargreiningin
á 17 hópum krabbadýra og þyrildýra. Til
að kanna samband umhverfisþátta og
breytileikans í tegundagögnunum var
beitt RDA-aðferð (e. redundancy ana-
lysis), en með þeirri aðferð finnast þær
umhverfisbreytur sem skýra mest af
breytileikanum sem fram kemur í svif-
dýragögnunum. Eftirfarandi umhverfis-
breytur voru prófaðar: Vatnsdýpi (m),
vatnshiti (°C), sýrustigi (pH), rafleiðni
vatns (µS/cm) og magn blaðgrænu
(µg/l). Öllum umhverfisbreytum nema
sýrustigi og vatnshita var umbreytt fyrir
greiningu, log(x+1), til að draga úr vægi
skekktrar dreifingar. Hnitunargrein-
ingin var gerð með forritinu Canoco for
Windows, útgáfu 5.03,21 sem jafnframt
reiknar N2-fjölbreytileikastuðul fyrir
hvert sýni. N2 er andhverfa Simpsons-
fjölbreytileikastuðuls. Því hærri sem
gildin eru á þeim stuðli, þeim mun meiri
er fjölbreytileikinn.22
NIÐURSTÖÐUR
TEGUNDIR SVIFDÝRA
Alls hafa 23 hópar svifdýra verið
greindir í sýnum úr svifvist Þing-
vallavatns á tímabilinu 2007–2016 (2.
tafla). Þar af voru átta tegundir og hópar
krabbadýra (Crustacea) auk árfætlu-
lirfa, og 15 tegundir og hópar þyrildýra
(Rotifera), auk hóps þyrildýra sem
ekki reyndist unnt að greina til tegundar.
Meðal krabbadýra eru langhalafló, Daph-
nia galeata, svifdíli (Leptodiaptomus teg.)
og augndíli (Cyclops teg.) ríkjandi (14.
mynd), auk ranaflóar, Bosmina coregoni,
sem kemur nokkuð oft fyrir en í litlum
þéttleika. Meðal þyrildýra er sólþyrlan
Conochilus unicornis, slóðaþyrlan Filinia
terminalis, spaðaþyrlan Keratella cochlearis
og fjaðraþyrla (Polyarthra teg.) ríkjandi.
4. mynd. Þéttleiki krabbadýranna augndílis og ranaflóar í vatnsbol Þing-
vallavatns á tímabilinu 2007–2016, gögn frá stöð 2. Hvert ár er brotið
upp í fimm mismunandi dýpi og fyrir hvert dýpi er sýnt meðaltal fjögurra
mælinga (fjórar sýnatökur) ásamt staðalskekkju. – Average density
(no./10 l, SE) of two crustacean taxa; Cyclops spp. and Bosmina coregoni
at five different depths in Lake Þingvallavatn in the period 2007–2016.
5. mynd. Þéttleiki krabbadýranna langhalaflóar og svifdílis í vatnsbol
Þingvallavatns á tímabilinu 2007–2016. Hvert ár er brotið upp í fimm
mismunandi dýpi og fyrir hvert dýpi er sýnt meðaltal fjögurra mælinga
(fjórar sýnatökur) ásamt staðalskekkju. – Average density (no./10 l, SE)
of two crustacean taxa; Daphnia galeata and Leptodiaptomus sp. at
five different depths in Lake Þingvallavatn in the period 2007–2016.