Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 26
1. tafla. Líkleg þörf á rannsóknum og afrakstur þeirra í búskap með aukinni
tæknivæðingu og áherslu á gæði framleiðslunnar.
Markmið
Bæta nýtni
Ný tækni í:
Búfjárrækt
Jarðrækt______________________________
Yrki nytjaplantna á markaði aðlöguð
íslenskum aðstæðum og með aukið þol
gegn álagi af ýmsu tagi (lífrænt/ólífrænt).
/ Heimaræktað kjamfóður er viðbót við
íslenskan landbúnað.
/ Auðmelt og uppskemmikil
gróffóðuryrki.
/ Fóðurbelgjurtir spara N áburð.
/ Kartöflustofnar sem þola sjúkdóma, t.d.
kartöflumyglu.
Sjálfbær ræktunarstefna í kynbómm búfjár
tryggir langtímaframfarir.
■/ Kynbætur m.t.t. afurðastigs,
afurðamagn, efnainnihald, ffjósemi.
/ Kynbætur m.t.t. tæknistigs,
mjaltaeiginleikar, heilsufar, ending
gripa.
/ Erfðaeiginleikar - mikilvirkir erfðavísar
sem tengjast hagnýtum eiginleikum -
DNA greiningar (QTL).
Tækni við áburðardreifmgu í komakra
(niðurfelling með fræi).
Tækni við fóðurblöndun (gróffóður,
kjamfóður) til að skepnur geti nýtt sér
meira fóður til framleiðslu.
Tækni til að nýta plöntur (vannýtt
ræktunarland, fymingar, sérstök ræktun) til
framleiðslu iðnaðarafurða.
Skipulagning búrekstrar á tæknivæddum
búum með tilliti til bestu nýtingar á landi,
búfé og vinnukrafti.
Fóðmnartækni - heilfóður, núllbeit, hlutfall
gróffóðurs /kjamfóðurs m.v.
ræktunarforsendur á búinu.
Nákvæmnisfóðrun sem tryggir
hámarksnýtingu næringarefna og
lágmarkslosun næringarefna út í umhverfið.
Fjölþætt framleiðslukerft: nýta aðföng og aðstöðu á hagkvæmastan hátt á hverjum stað.
Aukin gæði Sáðskipti: viðhalda jarðvegsgæðum, draga
úr illgresi og sjúkdómum, gerir fært að
halda æskilegum grastegundum í túnum.
Sláttumeðferð túna sem leggur áherslu á
gæði umfram magn.
Ný tækni við verkun koms: Þurrkun á komi
við jarðhita og súrverkun koms.
Val á réttum tegundum/yrkjum til að bæta
________________gæði búfjárafurða (PUFA).______________
Vernd Spá um losun næringarefna eftir árferði,
umhverfis jarðvegsgerð og efnainnihaldi jarðvegs til
að leiðbeina um áburðargjöf
Nýting lífræns úrgangs til orku og áburðar
og aðferðir við dreiftngu sem lágmarka
efnatap út i umhverfið.
Tækni við jarðvinnslu: plægja sem mest að
vori og draga úr þjöppun.
Eiginleikar íslenskra búfjárkynja, tengsl við
gæði afurða - mjólk og kjöt - markfæði,
lífvirk efni.
Samspil fóðmnar og beitar við gæði afurða.
Fóðmn m.t.t. sérstakra gæðaeiginleika
afurða.
Heilbrigðisþættir í framleiðslu mjólkur,
s.s.heilbrigði júgurs, gæði mjólkur,
mjaltatækni.
Gæðastjómun í rekstri og
búvöruframleiðslu._________________________
Beitarstjómun - skipulag á nýtingu lands til
búfjárframleiðslu í samhengi við
skipulagningu framleiðslunnar (sláturtími,
árstíðabundin mjólkurframleiðsla) og
sjálfbæra nýtingu beitilands.
Velferð og heilsufar gripa - gæðastjómun
búfjárframleiðslu - tengsl erfða og
umhverfis.
Umhverftsmál á stómm búum - dreiftng
búfjáráburðar, skipuleggja umferð í
nágrenni gripahúsa, draga úr traðki og
mengun,
24