Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 254
sáninganna. Tilraunirnar voru lagðar út við erfiðar aðstæður þar sem flestar plöntumar
drápust eftir fyrsta sumarið. Einnig notuðum við mun minna sáðmagn en notað hefur
verið í sambærilegum rannsóknum (t.d. Walker o.fl. 1986, Guðbjörg Ólafsdóttir 1998).
Þar sem vísbendingar em um jákvæð áhrif uppgræðslu á landnám víðis (Ása L. Aradóttir
o.fl. 2005) væri áhugavert að kanna frekar langtímaáhrif áburðargjafar á möguleika til
sáninga víðis og á hvaða stigi uppgræðslu víðir eigi mesta möguleika að nema land.
Einnig væri æskilegt að kanna nánar möguleika á að nota heila víðirekla við sáningar
(samanber Cooper og van Haveren 1994).
Þakkir
Við þökkum Anne Bau, Hörpu K. Einarsdóttur, Lilju Karlsdóttur, Reyni Þorsteinssyni og
öðm starfsfólki Landgræðslu ríkisins fyrir aðstoð við uppsetningu tilraunanna og
mælingar á þeim. Tilraunimar vom þáttur í rannsóknaverkefninu „Notkun innlendra
víðitegunda til uppgræðslu og landbóta“ sem styrkt var af Tæknisjóði Rannís og
Framleiðnisjóði landbúnaðarins.
Heimildir
Aradóttir, A.L., 1991. Population biology and stand development of birch (Betula pubescens Ehrh.) on
disturbed sites in Iceland. Ph.D. Dissertation thesis, Texas A&M University.
Asa L. Aradóttir & Guðmundur Halldórsson, 2004. Uppbygging vistkerfa á röskuðum svæðum. I
Fræðaþing landbúnaðarins 2004: 86-93.
Ása L. Aradóttir, Kristín Svavarsdóttir & Sigurður H. Magnússon, 2005. Landnám víðis og notkun sáninga
við landbætur. 1: Notkun innlendra víðitegunda til uppgræðslu og landbóta. (Ritstjóri Kristín
Svavarsdóttir). Landgræðsla ríkisins.
Barsoum, N., 2001. Relative contributions of sexual and asexual regeneration strategies in Populus nigra
and Salix alba during the first years of establishment on a braided gravel bed river. Evolutionary Ecology
15: 255-279.
Bishop, S.C. & Chapin, F.S., 1989. Establishment of Salix alaxensis on a gravel pad in arctic Alaska.
Journal of AppliedEcology 26: 575-583.
Cooper, D J. & MacDonald, L.H., 2000. Restoring the vegetation of mined peatlands in the southem Rocky
Mountains of Colorado, USA. Restoration Ecology 8: 103-111.
Cooper, D.J. & van Haveren, B.P., 1994. Establishing felt-leaf willow from seed to restore Alaskan,
U.S.A., floodplains. Arctic and Alpine Research 26: 42-45.
Elmarsdóttir, Á., Aradóttir, Á.L. & Trlica, M.J., 2003. Microsite availability and establishment of native
species on degraded and reclaimed sites. Journal ofApplied Ecology 40: 815-823.
Forbes, B.C. & Jefferies, R.L., 1999. Revegetation of dismrbed arctic sites: constraints and applications.
Biological Conservation 88: 15-22.
Guðbjörg Olafsdóttir, 1998. Landnám loðvíðis (Salix lanata L.). Ritgerð 5 eininga rannsóknarverkefnis,
Háskóli Islands.
Sacchi, C.F. & Price, P.W. 1992. The relative roles of abiotic and biotic factors in seedling demography of
arroyo willow (Salix lasiolepis: Salicaceae). American Journal of Botany 79: 395-405.
Sigurður H. Magnússon & Borgþór Magnússon, 1990. Birkisáningar til landgræðslu og skógræktar. Arsrit
Skógrœktarfélags íslands 1990: 9-18.
Walker, L.R., Zasada, J.C. & Chapin, F.S., 1986. The role of life history processes in primary succession
on an Alaskan floodplain. Ecology 67: 1243-1253.
252