Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 96

Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 96
Fræðaþing landbúnaðarins 2006 Möguleikar í álaveiðum og álaeldi Bjami Jónsson Norðurlandsdeild Veiðimálastofnunar Þekking á lífsferlum ála sem miðað hefur verið við hérlendis er að mestu byggð á rannsóknum erlendis frá. Margt er hins vegar ólíkt með lífsháttum ála á íslandi og annars staðar þar sem hann er að finna. Skipta þar máli staðsetning landsins og sérstaða íslenskrar náttúm með sínum fjölbreyttu búsvæðum en tegundafæð. Einnig er ísland eina landið þar sem bæði er að finna evrópuál og kynblendinga við amerískan ál. Nýjar erfðafræðirannsóknir staðfesta umfangsmikla blöndun þessara tegunda hér og að hún skili sér á milli kynslóða ála sem berast til íslands en komi ekki fram annarsstaðar á útbreiðslusvæði álsins. Álar á íslandi nýta sér fjölbreytt búsvæði í ám og vötnum og þá er jafnvel að fínna í svo ólíkum búsvæðum sem heitum lækjum, köldum og dimmum hraunsprangum eða fullsöltum sjó við ströndina. Hérlendis hefur frá árinu 1999 verið unnið markvisst að margvíslegum rannsóknum á álum. Þær rannsóknir hafa ekki síst beinst að göngum glerála til landsins, útbreiðslu, vistfræði og tegundasamsetningu ála á íslandi. Frá því rannsóknimar hófust hafa glerálar veiðst á 30 stöðum á landinu. Rannsökuð hafa verið áhrif sjávarfalla, vatnshita, birtu og fleiri þátta á faratferli glerálanna. Einnig hafa daghringir í kvömum glerálanna verið notaðir til að tímasetja hin ýmsu myndbreytingaskeið hjá álalirfunum og hve lengi þær era á leið til landsins. Aðalgöngutími glerálanna er frá apríl og fram í byrjun júlí en þeirra fýrstu verður vart í mars. Gangan er að mestu yfírstaðinn um miðjan júlí ár hvert. Þeir þættir sem ráða hvað mestu um göngumar era sjávarföll og vatnshiti. Rannsóknir á daghringjum í kvömum glerála sýna að þeir em um eitt ár á leiðinni yfír hafíð frá Þanghafmu til íslands, en áður var talið að ferðin tæki þá þrjú ár. Rannsóknir á glerálagögnum hafa ekki síst miðast við að afla þekkingar sem nýta megi við veiðar á glerálum til álaeldis. Nú fer fram tilraunaeldi á álum í samvinnu nokkurra aðila sem byggir á áframeldi á glerálum sem veiddir hafa verið hérlendis. Þær tilraunir hafa lofað góðu og er stefnt að því að auka umfang þeirra á árinu 2006. Rannsóknir á gulál og bjartál hafa beinst að útbreiðslu ála á Islandi, búsvæðavali, lífsháttum og nýtingarmöguleikum. Þessar rannsóknir hafa leitt í Ijós að ála er að fínna í öllum landshlutum í ijölbreyttum búsvæðum og með ólíka lífshætti. Hluti ála virðist ala allan aldur sinn í sjó án þess að fara í ferskvatn eða ísalt vatn. Niðurstöður benda einnig til þess að munur sé á tegundasamsetningu eftir búsvæðum og jafnvel landshlutum. Það er einstakt á Islandi að víðast er meirihluti ála hrygnur en hængar era í minnihluta. Kynákvörðun ála er umhverfisháð og fer kynjahlutfall ála almennt annarsstaðar á útbreiðslusvæði þeirra eftir búsvæðum. Island virðist því skera sig hér úr og er hlutfall hrygna víða allt að 100%. Hrygnur hafa meiri vaxtarmöguleika og verða stærri en hængamir. Þær era því eftirsóttari til veiða og til eldis. Talsverðir vannýttir möguleikar era fýrir hendi í álaveiðum á Islandi en tilfínnanlega skortir enn meiri rannsóknir og þekkingu á lífsögu álsins, vexti, aldursdreifíngu og stofnstærð eftir svæðum svo skipuleggja megi sjálfbærar veiðar á álum á Islandi. Sérstaklega virðast veiðar á bjartálum geta gefið góða raun. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348
Blaðsíða 349
Blaðsíða 350
Blaðsíða 351
Blaðsíða 352
Blaðsíða 353
Blaðsíða 354
Blaðsíða 355
Blaðsíða 356
Blaðsíða 357
Blaðsíða 358
Blaðsíða 359
Blaðsíða 360
Blaðsíða 361
Blaðsíða 362
Blaðsíða 363
Blaðsíða 364
Blaðsíða 365
Blaðsíða 366
Blaðsíða 367
Blaðsíða 368
Blaðsíða 369
Blaðsíða 370
Blaðsíða 371
Blaðsíða 372
Blaðsíða 373
Blaðsíða 374
Blaðsíða 375
Blaðsíða 376
Blaðsíða 377
Blaðsíða 378
Blaðsíða 379
Blaðsíða 380
Blaðsíða 381
Blaðsíða 382
Blaðsíða 383
Blaðsíða 384
Blaðsíða 385
Blaðsíða 386
Blaðsíða 387
Blaðsíða 388
Blaðsíða 389
Blaðsíða 390
Blaðsíða 391
Blaðsíða 392
Blaðsíða 393
Blaðsíða 394
Blaðsíða 395
Blaðsíða 396
Blaðsíða 397
Blaðsíða 398
Blaðsíða 399
Blaðsíða 400
Blaðsíða 401
Blaðsíða 402
Blaðsíða 403
Blaðsíða 404
Blaðsíða 405
Blaðsíða 406
Blaðsíða 407
Blaðsíða 408
Blaðsíða 409
Blaðsíða 410
Blaðsíða 411
Blaðsíða 412
Blaðsíða 413
Blaðsíða 414
Blaðsíða 415
Blaðsíða 416
Blaðsíða 417
Blaðsíða 418
Blaðsíða 419
Blaðsíða 420
Blaðsíða 421
Blaðsíða 422
Blaðsíða 423
Blaðsíða 424
Blaðsíða 425
Blaðsíða 426
Blaðsíða 427
Blaðsíða 428
Blaðsíða 429
Blaðsíða 430
Blaðsíða 431
Blaðsíða 432
Blaðsíða 433
Blaðsíða 434
Blaðsíða 435
Blaðsíða 436
Blaðsíða 437
Blaðsíða 438

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.