Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 173
en í 2. töflu. Þorsteinn Þorsteinsson o.fl. (1968) mældu Mn, Cu og Na í hálfgrösum og
heilgrösum á Hvanneyrarfít og Grásteinsmýri. Magn allra þessara efna var nokkuð hátt.
Þungmálmar hafa einnig verið greindir í mosa víða um land (Borgþór Magnússon og
Sigurður Magnússon, 1993). Þá greindu Ewa Panek og Beata Kepinska (2002) nokkra
þunga málma í bergi, jarðvegi og mosa víðsvegar um land.
1. tafla. Lífsnauðsynleg eíni íyrir háplöntur og hæfilegt magn þeirra íyrir eðlilegan vöxt.
Nýtanlegt
Frumefni Efhatákn form
Magn í þurrefni
nmol/kg mg kg"1
Aðalefni
Vetni H H20 60.000 60.000
Kolefni C C02 40.000 450.000
Súrefni O 02, C02, H20 30.000 450.000
Nitur N NOj', NH4+ 1.000 15.000
Kalíum K K+ 250 10.000
Kalsíum Ca Ca2+ 125 5.000
Magnesíum Mg Mg2+ 80 2.000
Fosfór P H2P04‘, HP042' 60 2.000
Brennisteinn S S042' 30 1.000
Snefilefni
Klór C1 Cl' 3,0 100
Bór B B033' 2,0 20
Jám Fe Fe2+, Fe3+ 2,0 100
Mangan Mn Mn2+ 1,0 50
Zink Zn Zn2+ 0,3 20
Kopar Cu Cu2+ 0,1 6
Nikkel Ni Ni2+ 0,05 3
Mólýbden Mo Mo042' 0,001 0,1
(Hopkins 1999; Raven, Evert og Eichhom, 1999).
2. tafla. Snefilefni í 60 grassýnum úr gömlum áburðartilraunum á
Sámsstöðum og Skriðuklaustri, mg kg'1 þurrefnis.
Jám 144 (52-489) Mólýbden 0,39 (0,07-0,83)
Mangan 138 (21-371) Blý 0,25 (0,00-4,22)
Sink 39 (23-60) Króm 0,23 (0,07-2,43)
Kopar 7,5 (5,1-9,8) Kóbalt 0,17 (0,00-0,36)
Nikkel 1,2 (0,3-2,6) Selen 0,06 (0,00-0,11)
(Kirchmann, Thorvaldsson, Bjömsson og Mattsson, 2005)
171