Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 141
kynslóðar. Er hún notuð nú þegar í ræktunarstarfínu í Danmörku fyrir SDM, RDM og Jersey
kúastofnana og þá fyrst og fremst til þess að velja nautsfeður og nautsmæður. Ætlunin er að
athuga á næstunni hvort þessi aðferð geti nýst í kynbótastarfi nautgriparæktarinnar hér á landi.
Nauðsynlegt er að taka fljótlega í notkun aðferð sem hámarkar erfðaframlag hvers grips með
það fyrir augum að draga úr of mikilli skyldleikaaukningu. Ennfremur er tímapunkturinn núna
góður til þess að fara að huga að þessum málum þar sem enn hefur ekki dregið það mikið úr
erfðafjölbreytileikanum. Ástæðan fyrir því er sú að þá þarf að öllum líkindum litlu sem engu
að fóma í erfðaframforum á næstu ámm. Er þá mest um vert að reyna að lágmarka skyldleika
þeirra gripa sem veljast sem foreldrar næstu sæðinganauta. En það eru þau sem ná eðlilega
mestri notkun í stofninum og hafa því mest áhrif á erfðaframfarir, jafnt sem
skyldleikaræktaraukningu. En aðeins ef næst að halda aftur af of mikilli skyldleikaaukningu í
kúastofninum í framtíðinni verður hægt að hámarka erfðaframför til langs tíma.
Heimildir
Ágúst Sigurðsson, 2003, nóvember. Erfðaframfarir í kúastofninum. Erindi flutt á íslensk Nautgriparækt í 100 ár,
Flúðum.
Berg, P. (2004). EVA. Evolutionary Algorithm for Mate Selection. User's Guide. Draft 26.10.2004
Bijma, P. (2000). Long-term genetic contributions. Prediction of rates of inbreeding and genetic gain in selected
populations. Ph.D. Thesis, Wageningen University, the Netherlands.
Boichard, D. (2002). Pedig: A fortran package for pedigree analysis suitedfor large populations.
Communication No. 28-13 on CD-ROM. Proc.7th World Cong. Genet. Appl. Livest. Prod., Montpellier, France.
Bulmer, M.G. (1971). The effect of selection on genetic variability. American Naturalist 105: 201-211
Falconer, D.S. and Mackay T.F.C. (1996). Introduction to quantiative genetics 4th edition. Longman
Grundy, B., Villanueva B. and Wooliams J.A. (2000). Dynamic selection for maximizing response with
constrained inbreeding in schemes with overlapping generations. Animal Science 70: 373-382.
Jón Torfason og Jón Viðar Jónmundsson (2001). Islenska mjólkurkýrin, Bókaútgáfan Hofi.
Jón Viðar Jónmundsson (1977). Skyldleikarækt hjá nautgripum 1 Eyjafirði. Arsrit Ræktunarfélags Norðurlands,
74:16-32.
MacCluer, J.W., Boyce A.J., Dyke B., Weitkamp L.R., Pfennig D.W. & Parsons C.J. (1983). Inbreeding and
pedigree structure in Standardbred horses. Journal ofHeredity. 74: 394-399
Meuwissen, T. & Z. Luo (1992). Computing inbreeding coefficients in large populations. Genet Sel Evol 24:
305-313
Meuwissen, T.H.E. (1997). Maximizing the response to selection with a predefíned rate of inbreeding. Journal of
Animal Science 75(4): 934-940
Páll Lýðsson. (2003). Nautgriparæktarfélag Hrunamanna 100 ára. Nautgriparæktarfélag Hrunamanna.
Sigurðsson, A. & Jonmundsson J. V. (1995). Inbreeding and its impact in the closed population of Icelandic
dairy cattle. Acta Agric. Scand. Sect. A, Animal Sci. 45: 11-16
Sorensen, A. C., Sorensen M. K. & Berg P. (2005). Inbreeding in Danish Dairy Cattle Breeds. J. Dairy Sci. 88:
1865-1872
Verrier, E., Colleau J.J. & Foulley J.L. (1993). Long-term effects of selection based on the animal model BLUP
in a fmite population. Theor Appl Genet 87: 446-892
Woolliams, J.A. & Thompson R. (1994). A theory of genetic contributions. 5 WCGALP 19, 127-134
139