Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 376
d. Sáðskipti
Byggakur hefur verið í tveimur spildum á Korpu hlið við hlið mörg ár í röð. I annarri
spildunni var brugðið út af venju og ræktað rýgresi sumarið 2004. Byggtilraunir voru svo
í báðum spildunum sumarið 2005 og fengu sama áburð og annað atlæti. Uppskera var
borin saman þótt ekki væri um eiginlega tilraun að ræða (Tilraunagögn 2005).
4. tafla. Uppskera sömu byggyrkja úr samliggjandi spildum á Korpu sumarið 2005.
Komuppskera, hlutfallstölur
Forvöxtur 6-raða 6-raða 2-raða Meðaltal
án mótstöðu með mótstöðu
gegn augnflekk
Bygg 4 ár, rýgresi 2004 100 100 100 100
Bygg 9 ár 66 77 82 72
Ekki hefur einhver einn þáttur ráðið þeim mikla uppskeruauka, sem fékkst fyrir hvíldina.
Spildan, sem vaxin var rýgresi 2004, var að sjálfsögðu ekki illgresislaus sumarið 2005, né
heldur var hún ósnortin af blaðsveppum og augnflekkur veldur tjóni í fyrsta árs akri, sbr.
2. töflu. Munurinn á gengi yrkja með og án mótstöðu gegn augnflekk sýnir þó að sá
sjúkdómur hefur verið drjúgur áhrifavaldur.
Niðurstöður
Byggakur þreytist sýnilega með tímanum. Þreytan virðist samsett úr illgresi, sjúkdómum,
eyðingu næringarefna og vafalaust fleiri þátmm. Samkvæmt þeim tilraunaniðurstöðum,
sem fyrir liggja, virðast sáðskipti geta bætt vaxtarskilyrði byggs svo að um munar.
Heimildir
Friðrik Pálmason, Hólmgeir Bjömsson og Jónatan Hermannsson, 2003. Nýting niturs í komökrum.
Ráðunautafundur 2003, 173-177.
Hammar, Olof 1986. Kom till foder och malt. Aktuellt frán lantbmksuniversitetet 352. Uppsala 1986.
Hólmgeir Bjömsson og Þórdís A Kristjánsdóttir, 2004. Jarðræktarrannsóknir 2003. Fjölrit RALA nr. 215,
30-32.
Hólmgeir Bjömsson og Þórdís A Kristjánsdóttir, 2005. Jarðræktarrannsóknir 2004. Rit LBHI nr. 6, 37-40.
Jónatan Hermannsson og Hólmgeir Bjömsson, 2002. Forræktun fyrir kom. Ráðunautafundur 2002, 249-
251.
Jónatan Hermannsson, 2004. Sjúkdómar í byggi. Ráðunautafundur 2004, 178-184.
Jónatan Hermannsson og Halldór Sverrisson, 2003. Augnblettur í byggi á íslandi. Ráðunautafundur 2003,
180-182.
Kvist og Olsson, 1989. Strásadesodling i monokultur. Vaxtodling 8. Uppsala 1989.
Margrét Guðrún Ásbjamardóttir og Jónatan Hermannsson, 2004. Illgresi og bygg. Ráðunautafundur 2004,
334-336.
Tilraunagögn frá 2005, enn óbirt. Munu birtast í Ritum LBHÍ.
374