Fræðaþing landbúnaðarins


Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 38

Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 38
og áa og mun meiri arðsemi í þá nýtingu, t.d. með markvissri tengingu við ferðaþjónustu. Á komandi árum mun mikil vöxtur verða í þessum geira, og brýnt er að saman fari uppbygging og rannsóknir þannig að ekki sé gengið fram umfram veiðiþol stofnanna. Þegar kemur að nýtingu vatns verður einnig að horfa á landnýtingu á öllu vatnasviðinu. Öll landnot hafa áhrif á vatnsbúskap vatnasviðsins. Ef mikil byggð er á vatnasviði breytast bæði rennslishættir og efnabúskapur vatnsins. Sama á við um aðra landnotkun, t.d. túnrækt, akuryrkju eða skógrækt. Skógrækt getur haft mikil áhrif. Meðan skógur er í vexti tekur hann til sín næringarefni. Skógur getur skyggt á minni ár og læki og haft áhrif á birtu og frumframleiðni þar. Þar sem skógur er fullvaxinn er meiri líffæn framleiðsla sem skilar sér í meira af lífrænum efnum til vatnsins, sem aftur leiðir til meiri framleiðslu í vatninu. Þá getur trjágróður á bökkum truflað veiðimenn. Við nýtum vatn á margan mát. Sundlaugar og böð eru mikilvæg að ekki sé talað um neysluvatn. Önnur nýting á vatni er t.d. til áveitu eða til orkuframleiðslu. Þar geta áhrifín orðið mikil. Mikilvægt er að velja virkjunarsvæði þar sem áhrifin eru sem minnst skaðleg og haga framkvæmdum og rekstri virkjana á þann hátt að sem minnt áhrif verði. Hingað til hefur áherslan verið á framkvæmdir vegna virkjana, en áhrifín eru ekki síður vegna þess hvemig virkjun er rekin. Ef virkjun er keyrð óreglulega og mikið í stuttan tíma, em áhrifín á rennsli og lífríki miklu meiri en þar sem keyrsla er stöðug og jöfn. Vinna í kortlagningu virkjanakosta er hafín en mikil vinna er einnig eftir. Einnig þarf að huga vel að útfærslu virkjana en þar má lágmarka áhrifín. Gildir þá einu hvort framkvæmdin er stór eða smá. Smávirkjanir geta líkt og stórar virkjanir líka valdið miklum skaða á lífríki og umhverfí. Síðast en ekki síst er em mikil nýting á fegurð vatns. Það má njóta þess til dæmis að horfa á sérstök fyrirbrigði eins og fossa, gljúfur eða hveri. Nefna má fjölda fólks sem skoða Gullfoss og Geysi, Mývatn, Þingvallavatn og svo mætti lengi telja. Þessir staðir og margir fleiri em mjög mikilvægir og verður að fara mjög gætilega að spilla þeim ekki. Umgengi okkar við hverasvæði landsins eru langt frá því að vera til fyrirmyndar. Þekking á náttúmfari vatn og ekki síst lífríki þess er mjög mikilvæg og gerir það enn verðmætara. Þingvallavatn er til dæmis mun meira virði ferðamanninum eftir að hann veit að þar em ijögur ólík afbrigði af bleikju og risavaxinn urriði. Þar er líka að fínna einstak marflóartegund sem finnst bara á Islandi. Þar eiga við orð Tómasar Guðmundssonar. “Landslag væri lítils virði ef það héti ekki neitt”. -Nýting fugla og dýra Veiðar á sjófuglum og sel, ásamt eggjatekju vom hlunnindi sem vom hátt metin í jarðagæðum allt frá upphafi byggðar fram á miðja síðustu öld. Til marks um mikilvægi þessara hlunninda má nefna að almennt féll jarðaverð á íslandi frá söguöld fram á 19. öld. Einu undantekningamar frá þessu vom hlunnindajarðimar sem hækkuðu á þessu tímabili (Þorvaldur Thoroddsen 1919). Dæmi um jarðir sem hækkuðu mikið í jarðamati á þessu tímabili eru eyjajarðir á Breiðafirði (Ný jarðabók fyrir Island). Gott þótti að búa í Breiðaljarðareyjum, þar var “mörg matarholan og margar leiðir til að framfleyta lífínu” (Eggert Ólafsson 1753). Enn þann dag í dag em verður að líta á fuglabjörg og selalátur sem hlunnindi, þó nýtingin geti orðið með nokkuð öðmm hætti í framtíðinni. I stað þess að nytja fuglinn eða selinn til matar er auðlindin nú mikilvægari til náttúruskoðunar og upplifunar og á eftirspurn eftir slíku án efa eftir að aukast. I Færeyjum hefur lengi verið boðið uppá sérstakar fuglaskoðunarferðir með bátum sem sigla undir fuglabjörgin, t.d. undir Vestmannabjorgini. Nokkrir aðilar hafa gert út slíkar ferðir hérlendis, s.s í Vestmannaeyjum og á Breiðafirði, en mun fleiri staðir koma til greina og eiga án efa eftir að koma inn í myndina. Á öðrum stöðum getur lagning göngustíga að ákveðnum útsýnisstöðum 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336
Blaðsíða 337
Blaðsíða 338
Blaðsíða 339
Blaðsíða 340
Blaðsíða 341
Blaðsíða 342
Blaðsíða 343
Blaðsíða 344
Blaðsíða 345
Blaðsíða 346
Blaðsíða 347
Blaðsíða 348
Blaðsíða 349
Blaðsíða 350
Blaðsíða 351
Blaðsíða 352
Blaðsíða 353
Blaðsíða 354
Blaðsíða 355
Blaðsíða 356
Blaðsíða 357
Blaðsíða 358
Blaðsíða 359
Blaðsíða 360
Blaðsíða 361
Blaðsíða 362
Blaðsíða 363
Blaðsíða 364
Blaðsíða 365
Blaðsíða 366
Blaðsíða 367
Blaðsíða 368
Blaðsíða 369
Blaðsíða 370
Blaðsíða 371
Blaðsíða 372
Blaðsíða 373
Blaðsíða 374
Blaðsíða 375
Blaðsíða 376
Blaðsíða 377
Blaðsíða 378
Blaðsíða 379
Blaðsíða 380
Blaðsíða 381
Blaðsíða 382
Blaðsíða 383
Blaðsíða 384
Blaðsíða 385
Blaðsíða 386
Blaðsíða 387
Blaðsíða 388
Blaðsíða 389
Blaðsíða 390
Blaðsíða 391
Blaðsíða 392
Blaðsíða 393
Blaðsíða 394
Blaðsíða 395
Blaðsíða 396
Blaðsíða 397
Blaðsíða 398
Blaðsíða 399
Blaðsíða 400
Blaðsíða 401
Blaðsíða 402
Blaðsíða 403
Blaðsíða 404
Blaðsíða 405
Blaðsíða 406
Blaðsíða 407
Blaðsíða 408
Blaðsíða 409
Blaðsíða 410
Blaðsíða 411
Blaðsíða 412
Blaðsíða 413
Blaðsíða 414
Blaðsíða 415
Blaðsíða 416
Blaðsíða 417
Blaðsíða 418
Blaðsíða 419
Blaðsíða 420
Blaðsíða 421
Blaðsíða 422
Blaðsíða 423
Blaðsíða 424
Blaðsíða 425
Blaðsíða 426
Blaðsíða 427
Blaðsíða 428
Blaðsíða 429
Blaðsíða 430
Blaðsíða 431
Blaðsíða 432
Blaðsíða 433
Blaðsíða 434
Blaðsíða 435
Blaðsíða 436
Blaðsíða 437
Blaðsíða 438

x

Fræðaþing landbúnaðarins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fræðaþing landbúnaðarins
https://timarit.is/publication/1565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.