Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 158
Ahrif dreifmgartíma og dreifingaraðferðar mykju á efnauppskeru grasa
I töflu 6 eru sýnd áhrif dreifingartíma og dreifmgaraðferðar mykju á uppskeruauka og
sjáanlegar heimtur næringarefna í tilraun 2. Hugtökin “uppskeruauki” og “sjáanlegar
heimtur” er ætlað að meta hrein áhrif mykju á efnaupptöku grasa. Hér er einungis hægt að
meta skammtímaáhrif mykjunnar vegna þess hvað tilraunimar stóðu stutt.
Tafla 6. Uppskeruauki þurreftiis og sjáanlegar heimtur næringarefna úr mykju dreift með DGl
dreifmgarbúnaði haustið 2003 og vorið 2004 í Keldudal og Húsavík. Heimtur alls úr tveimur
sláttum 2004.
Dreifingartími mykju og aðferð Auki t þe ha’1 NH4-N P Sjáanlegar heimtur, % K Ca Mg Na
Keldudalur
Niðurfelld að hausti 0,6 36 16 47 -7 -14 -7
Niðurfelld að vori 0,6 31 21 43 -8 -15 -4
Yfirbreidd að hausti 0,1 -17 5 17 -24 -34 -9
Yfirbreidd að vori 1,1 47 27 70 -4 -17 -4
Meðaltal niðurfelldrar mykju 0,6 33 18 45 -7 -15 -6
Meðaltal yfirbreiddrar mykju 0,6 15 16 43 -14 -25 -7
Meðalta1 haustdreifðrar mykju 0,4 10 10 32 -15 -24 -8
Meðaltal vordreifðrar mykju 0,9 39 24 57 -6 -16 -4
s.e.d.1 tími (t) 0,02 1,3 1,0 3,5 0,4 1,2 0,8
s.e.d. aðferð (a) 0,03 1,8 1,3 4,8 0,6 1,7 1,2
s.e.d. t x a 0,05 2,5 1,9 6,8 0,8 2,3 1,6
Húsavík
Niðurfelld að hausti 1,2 8 4 26 11 -1 -10
Niðurfelld að vori 0,9 62 18 74 4 -13 -5
Yfirbreidd að hausti 0,7 12 6 20 4 -1 22
Yfirbreidd að vori 1,6 70 22 70 24 13 11
Meðaltal niðurfelidrar mykju 1,0 35 11 50 8 -7 -7
Meðaital yftrbreiddrar mykju 1,1 41 14 45 14 6 16
Meðaltal haustdreifðrar myku 0,9 10 5 23 8 -1 6
Meðaltal vordreifðrar myku 1,2 66 20 72 14 0 3
s.e.d.1 tími (t) 0,05 2,3 0,8 6,4 0,7 0,03 0,6
s.e.d. aðferð (a) 0,07 3,1 1,1 8,8 0,9 0,03 0,8
s.e.d. t x a 0,10 4,4 1,5 12,5 1,3 0,05 1,2
s.e.d. = standard error of difference, staðalskekkja mismunarins.
Vegna hárrar uppskem í viðmiðunarreitum (tafla 5) er uppskeruauki í þurrefni
frekar lítill í mykjureitunum, eða 0,1 - 1,6 t þurrefni af ha sem er frá 0 til 25% aukning
frá viðmiðunarreitum. Ef tilraunin hefði verið endurtekin á sömu stöðum í nokkur ár
hefði án efa sést meiri uppskeruauki af mykjunni. A báðum stöðum er enginn munur á
uppskeruauka eftir dreifingaraðferðum. Hins vegar er heldur meiri og marktækur
uppskemauki af mykju sem dreifð var um vorið en haustið áður og sérstaklega af
yftrbreiddu mykjunni. Eldri innlendar tilraunir (Ólafur Jónsson 1937; Ólöf Björg
156