Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 121
Forsendur sjálfbærrar þróunar í skógrækt.
1. Að viðhalda og auka skógarþekju og kolefnisbindingu.
2. Að viðhalda heilbrigði skógarvistkerfa.
3. Að viðhalda og auka framleiðslu skógarafurða (timbur og aðrar afurðir).
4. Að vemda upprunaleg skóglendi og viðhalda líffræðilegum fjölbreytileika þeirra.
5. Að viðhalda og auka vemdarhlutverk skóglenda (sérstaklega vemdun jarðvegs og
vatnsgæða).
6. Að viðhalda félags- og efnahagslegu hlutverki skóglenda sérstaklega til að styrkja
byggð og félagskerfí í dreifbýli.
Þessar forsendur nýtast sem gmndvöllur til að vinna að aukinni þekkingu á áhrifum
skóga á umhverfið í víðum skilningi. Mælikvarðar og mat á þessum þáttum þurfa að
byggja á þverfaglegum rannsóknum og samþættingu við áætlanir um meðferð
skóglenda. Eigendur skóglenda og þeir sem sjá um meðferð þeirra þurfa að fá í
hendumar tæki sem duga til að meta og bæta aðferðir og stefnumótun við
skógamýtingu.
Það er mikil áskomn að brúa bilið á milli mismunandi rannsóknarsviða og á milli
rannsókna, stefnumótunar og framkvæmda. Enfors leggur áherslu á að komið verði á
fót evrópsku neti af rannsóknum á landslagsvísu þar sem tekið er tillit til vistfræði,
efnahags og félagslegra þátta.
Útgefið efni og efni af vefsíðu Enfors: www.enfors.org
Memorandum of Understanding with its Technical Annex
Papers/Reports
Andersson, F. O., Farrell, T., Hflttl, R., Kulhavy, J., Laroussinie, O., Magnani, F., Matteucci, G. and
Schneider, B.-U. 2001.
ENFORS - European Network for a long-term Forest Ecosystem and Landscape Research Programme:
Why and how?
Márell, A., Laroussinie, O., Krauchi, N., Matteucci, G., Andersson, F. and Leitgeb, E. 2003. Scientific
issues related to sustainable forest management in an ecosystem and landscape perspective. Technical
Report 1, COST Action E25. ECOFOR, Paris. 64 pp. ISBN 2-914770-03-0.
Márell, A., Leitgeb, E., Krauchi, N., Matteucci, G. and Andersson, F.; Working Document (Fifth draft).
Guidelines for national inventories of field research facilities. Technical report no. 2, Working group
1, COST Action E25
Márell, A., Leitgeb, E., (eds) - European long-term research for sustainable forestry: Experimental
and monitoring assets at the ecosystem and landscape level.
Part 1: Country reports
Part 2: ENFORS Field Facilities Technical Report 3 & 4
Andersson, F. O. et al.: A research strategy for sustainable forest management in Europe. Developed
by the European Networkfor long-term Forest Ecosystem and Landscape Research (COSTAction
E25) - Technical Report 5
Andersson, Birot and Paivinen (eds) 2004 : Towards the sustainable use of Europe 's forests -forest
ecosystem and landscape research: scientific challanges and opportunities - Proceeding from a
symposium held in Tours, France June 2003. EFI Proccedings No. 49, 2004. 323 pp.
119