Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 198
benda til þess að frjósamt ræktunarland geti gegnt mikilvægu hlutverki í bindingu kolefnis.
Þegar áburður hefur sýrandi áhrif á jarðveg tapast bæði kalsíum og magnesíum. Sérstaklega
hefur gengið á heildarforða Ca en hann er þó enn mjög mikill. Ca, sem safnast í jarðvegixm
þegar Ca-ríkur áburður er borinn á, binst ekki fast heldur er það allt skiptanlegt.
Fosfór, sem er borinn á umfram það sem fjarlægt er með uppskeru, safnast í jarðveginn.
Auðleystur fosfór hefur aukist mikið og bendir það til þess uppsafnaður fosfór sé að minnsta
kosti að hluta nýtanlegur fyrir gróður.
Minna kalí var borið á en upp var tekið. Heildarforði í jarðveginum er lítill og mikið hefur
gengið á hann en ekki hafa að sama skapi komið áhrif á skiptanlegt kalí. Kalímagn í uppskeru
hefur minnkað og það er ljóst að hér hefur verið gengið á frjósemi jarðvegsins. Nauðsynlegt
er að gæta þess að ekki gangi um of á forðann ef minna er borið á en upp er skorið.
Heimildir
Bjami Helgason, 2002. Lífrænn fosfór í íslenskum jarðvegi. Búvísindi 15, 95-109.
Bjami Helgason, 1975. Breytingar á jarðvegi af völdum ólíkra tegunda köfnunarefnisáburðar. Samanburður
þriggja tegunda köfnunarefnisáburðar. Isl. landbún. 7,1-2: 8-19.
Egner H, Riehm H & Domingo W R, 1960. Untersuchungen iiber die chemische Bodenanalyse als Grundlage fur
die Beurteilung des Náhrstoffzustandes der Böden. II Chemische Extraktionsmethoden zur Phosphor und
Kalium Bestimmung. Kungl. Lantbrukshögskolans Annaler 26, 199-215.
Guðni Þorvaldsson, Hólmgeir Bjömsson og Þorsteinn Guðmundsson, 2003. Langtímaáhrif mismunandi
nituráburðar á uppskem og jarðveg. Tilraun 19-54 á Skriðuklaustri. Fjölrit Rala nr. 212. 80 bls.
Hólmgeir Bjömsson, 2001. Viðhald næringarefna í túnrækt. Ráðunautafundur 2001, 51-64.
Ólafur Amalds, 2004. Volcanic soils of Iceland. Catena 56, 3-20.
Schlichting E, Blume H-P & Stahr K, 1995. Bodenkundliches Praktikum. Eine Einflihrung in pedologisches
Arbeiten fiir Ökologen, insbesondere Land- und Forstwirte und fur Geowissenschaftler. 2. Neubearbeitete
Auflage. Blakwell Wissenschafls-Verlag, Berlin.
Sigfus Ólafsson, 1974. Fysiske og fysisk-kemiske studier af Islandske jordtyper. Licentiatafhandling.
Hydroteknisk Laboratorium, Den Kongelige Veterinær- og Landbohöjskole, Köbenhavn.
Þorsteinn Guðmundsson, Hólmgeir Bjömsson and Guðni Þorvaldsson, 2005. Elemental composition, fractions
and balance of nutrients in an Andic Gleysol under a long-term fertilizer experiment in Iceland. Icelandic
Agricultural Sciences 18: 21-32
Þorsteinn Guðmundsson, Hólmgeir Bjömsson og Guðni Þorvaldsson, 2004. Organic carbon accumulation and
pH changes in an Andic Gleysol under a long-term fertiliser experiment in Iceland. Catena 56, 213-224.
196