Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 338
Fræðaþing landbúnaðarins 2006
Tilraunir með áburð á kartöflur, ágrip af niðurstöðum
Hólmgeir Bjömsson
Landbúnaðarháskóla Islands, Keldnaholti
Inngangur
Kartöflur vaxa hratt og þurfa því mikla næringu, en rótarkerfið er lítið. Því getur þurft að bera
mikið á þótt jarðvegur sé ekki næringarsnauður. A kartöflur er að jafnaði borinn alhliða áburður
sem er klórsnauður, sami áburður án tillits til jarðvegs eða áburðarmagns. Nú er að vísu hægt að
velja milli tegunda á markaði, en óvíst er að valið ráðist af því hvaða blanda henti best. I áburðar-
tilraunum hefur oftast verið mældur uppskeraauki af auknu magni alhliða áburðar en sjaldan
leitað að þörf fyrir einstök næringarefni. í tilraunum nálægt miðri 20. öld voru einnig bomar
saman tegundir áburðar, bæði ólífræns og lífræns, en margt af því hefur lítið gildi nú. Bjami
Helgason (1979) dró saman niðurstöður tilrauna með áburð á kartöflur sem höfðu verið gerðar til
þess tíma. Hér verða dregnar saman niðurstöður um tilbúinn áburð á kartöflur. Helstu flokkar
tilrauna em þessir:
1. Tilraunir á tilraunastöðvunum og á Hvanneyri 1948-75. Vaxandi magn af alhliða áburði í 36
tilraunum, þar af 23 samstæðar 1953-61 með 600, 1200, 1800, 2400 og 3000 kg/ha (10-12-15).
Af þessum áburði gáfu 1200 kg/ha 120 N, 63 P og 150 K kg/ha. Eins og ég kynntist tilraun-
unum var áburði dreift ofan á og ekki hreykt, en óvíst er að það hafi verið eins alls staðar.
2. Tilraunir 1965-67 á Korpu og í Þykkvabæ (Bjami Helgason, 1970). Bomir vom saman mis-
stórir skammtar af N, P og K. Stundum vom tilraunaliðir með 0 kg/ha af einstökum næringar-
efnum, en annars vora minnstu skammtar af N, P og K 100-150(-200)N, 66-87P og 124K
kg/ha, misjafnt eftir tilraunum, þ.e. tiltölulega stórir. í þessari grein em uppskerutölur umreikn-
aðar í t/ha. Einnig vora tilraunir 1964, en uppskeran var <3t/ha og er þeim sleppt hér. Einnig
vora tilraunir með brennistein, snefilefni og áburðarmagn (Bjami Helgason, 1979).
3. Tilraunir í Þykkvabæ 1988-90 með vaxandi N (0, 70, 140, 210 kg N/ha) (Friðrik Pálmason,
1991). Viðfangsefnið var einkum nýting N-áburðar og hættan á útskolun nítrats. Lítils háttar
aukning var á nítrati í jarðvegi þegar áburður var 140 kg N/ha, en 210 kg N/ha skiluðu ekki
uppskemauka og við þann áburð varð veraleg aukning á nítrati í jarðvegi tvö haust af þremur. I
þessum tilraunum var áburði dreift í opna rás, sem gerð var með niðursetningarvél til hliðar við
kartöflumar, og var hreykt á eftir. Þessi aðferð var einnig notuð í tilraunum 2002^1.
4. Tilraunir sem ráðunautamir Magnús Á. Ágústsson, Kristján B. Jónsson og Olafur Vagnsson
gerðu hjá kartöflubændum á Suðurlandi og í Eyjafirði. Tilraunimar höfðu sérstöðu að því leyti
að borið var á með vél bóndans um leið og sett var niður og féll áburðurinn nokkuð til hliðar
við útsæðið. Áburðarmagn var stillt fyrir hverja ferð, keyrt garðinn á endann og stillt á ný fyrir
næstu ferð, en fyrst var mælt hve mikill áburður hafði farið. Áburðarskammtar voru 3-5 á
hverjum stað og vom þeir ekki endurteknir. Uppskera var mæld annars vegar með því að taka
upp 10 grös með höndum og hins vegar var mæld sú uppskera sem tekin var með vél. Ekki var
hægt að meta áburðarsvörun með viðhlítandi nákvæmni á hverjum stað um sig, en niðurstöður
féllu vel að þeirri hugmynd að áburðarsvörun væri sú sama annars vegar í öllum sandgörðum (5
garðar) og hins vegar í öllum moldargörðum (móajarðvegi, brúnjörð) á Suðurlandi (4 garðar)
þótt miklu munaði á uppskem milli garða, en í moldargarði á Norðurlandi var engin
uppskemsvömn. Við 137 kg N/ha, sem var meðaláburður, var uppskera í sandgörðum 11-22
336