Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 109
hár ísigshraði, bæði að sumri og vetri, í birkiskógum til þess að skógamir hafi jákvæðari
áhrif á vatnsferla samanborið við hin gróðurlendin sem voru rannsökuð. Þetta bendir til
þess að skógamir geti tekið við úrkomu, leysingar- og afrennslisvatni (virkað sem svelgir
[e. sinks]) þegar lítt gegndræpur klaki er í öðmm gróðurlendum, og þannig dregið úr
vatnsrofi á öllum árstímum og bætt vatnsmiðlun til gróðurs. Niðurstöðumar benda því til
þess að eyðing skóga hafi bæði breytt vatnsferlum vistkerfisins, og kulferlum, m.a. að
breyting hafi orðið á útbreiðslu og gerð jarðvegsklaka frá því sem áður var. Jafnframt
benda niðurstöðumar til þess að beit hafi mikil áhrif á ísigið. Áhrif vegna beitar og
eyðingar skóganna gætu því hafa leitt til mikilla breytinga á vatns- og kulferlum. Þannig
kann beit og skógeyðing að hafa haft víðtækari áhrif á íslensk vistkerfi en menn hafa talið
hingað til.
Þakkir
Rannsóknin var styrkt af FS-styrk Rannís og Landgræðslunnar, Framleiðnisjóði,
Rannsóknastofnun landbúnaðarins (nú LBHÍ) og Úthagavistfræðideild Texas A&M
háskólans. Starfsmenn Rannsóknastofnunar landbúnaðarins og Landgræðslunnar veittu
ýmsa ómetanlega aðstoð. Þessum aðilum em færðar bestu þakkir.
Heimildir
Asa L. Aradóttir & Ólafur Amalds, 2001. Ecosystem degradation and restoration of birch woodlands in
Iceland. In Wielgolaski, F.E. (ed.), Nordic Mountain Birch Ecosystems. Paris: Parthenon Publishing Group,
293-306.
Blackbum, W.H. & M.K. Wood, 1990. Influence of soil frost on infiltration of shrub coppice dune and
dune interspace soils in southeastem Nevada. Great Basin Naturalist, 50:41-46.
Fahey, T.J. & G.E. Lang, 1975. Concrete frost along an elevational gradient in New Hampshire. Canadian
Journal ofForest Research, 5:700-705.
Forsythe, W.M., 1975. Soil-water relations in soils derived from volcanic ash of Central America. In
Bomemisza, E. & A. Alvarado, (eds.), Soil Management in Tropical America: Proceedings of a Seminar
held at CIAT, Cali, Colombia, 1974. Raleigh, NC: Soil Science Department North Carolina State
University, 155-167.
Jones, H.G., J.W. Pomeroy, D.A. Walker & R.W. Hoham, 2001. Snow ecology. An interdisciplinary
examinatioin of snow-covered ecosystems. Cambridge, United Kingdom: Cambridge University Press, 378
pp.
Kane, D.L. & J. Stein, 1983. Water movement into seasonally frozen soils. Water Resources Research,
19:1547-1557.
Pellant, M., P. Shaver, D.A. Pyke & J.E. Herrick, 2000. Interpreting lndicators of Rangeland Health.
Version 3. United States Department of the Interior, Bureau of Land Management, National Science and
Technology Center, Information and Communications Group., Denver, CO.
Jón Geir Pétursson, 1999. Skógræktaröldin. Skógrœktarritið 1999, 2:49-53.
Thurow, T.L., 1991. Hydrology and erosion. In: Heitschmidt, R.K. and J.W. Stuth, (eds.), Grazing
Management: An Ecological Perspective. Portland, OR: Timber Press, Inc., 141-159.
Thurow, T.L., W.H. Blackbum & C.A. Jr. Taylor, 1986. Hydrologic characteristics of vegetation types as
affected by livestock grazing systems, Edwards Plateau, Texas. Journal of Range Management, 39:505-
509.
107