Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 181
Fræðaþing landbúnaðarins 2006
Styrkur snefilefna í heyi
Grétar Hrafn Harðarson1, Amgrímur Thorlacius2, Bragi Líndal Ólafsson2, Hólmgeir
Bjömsson2 og Tryggvi Eiríksson2.
Landbúnaðarháskóla Islands.
''Stóra Ármót, netfang: ghh@,lbhi,is 2> Keldnaholt
Útdráttur
Hér er greint frá snefílefnaefnagreiningu á 200 heysýnum af fyrsta slætti frá árinu
2003. Sýnin em úr öllum landshlutum en umfang landbúnaðar á hverju svæði hefur
nokkur áhrif á fjölda sýna. Greind snefilefni em kopar, jám, mangan, brennisteinn,
selen og sink, en vegna tæknilegra erfiðleika hjá Efnagreiningum á Keldnaholti hefur
ekki tekist enn að greina kóbalt, molybden og joð. Miðað við þarfir búfjár er mest
áberandi hve styrkur selens er lágur í nær öllum sýnum (meðaltal 0,016 ppm). Þá er
kopar lágur eða á mörkum þess að fullnægja þörfum í um 88% sýna. Einkum em lág
gildi á Suður- og Suðausturlandi. Rúmlega þriðjungur sýna (38%) em á mörkum þess
að fullnægja þörfum fyrir sink og dreifast þau nokkuð jafnt um landið. Niðurstöðumar
gefa tilefni til frekari rannsókna á snefilefiiastöðu búfjár.
Inngangur
Snefilefni er hópur efna, sem er nauðsynlegur í efnaskiptum dýra og manna í örlitlu
magni. Þau helstu em kóbalt (Co); kopar (Cu); jám (Fe); joð (I); mangan (Mn);
molybden (Mo); selen (Se) og sink (Zn). Önnur snefilefni em arsen (As), flúor (F ),
kísill (Si), króm ( Cr ), nikkel (Ni), tin (Sn ) og vanadíum (V). Það er einkennandi
fyrir snefilefnin að kjörmagn þeirra í fóðri dýra er innan nokkuð þröngra marka. í
óhóflegu magni geta þessi efni valdið eitran. A Islandi er flúoreitmn eftir öskufall gott
dæmi um það. Aðrar eitranir af völdum snefilefna em óþekktar hérlendis en nokkur
hætta getur stafað af innfluttum áburði þegar til lengri tíma er litið. I
nágrannalöndunum em hins vegar nokkur dæmi um eitranir s.s. vegna of mikils
magns selens og molybdens í gróðri. Skortur á snefilefnum er hins vegar algengur
bæði hérlendis og erlendis. Skortur getur verið dulinn eða valdið sjáanlegum
sjúkdómum. Líkt og með flesta sjúkdóma em duldu sjúkdómamir mun algengari og
oft á tíðum valda þeir mun meira fjárhagslegu tjóni vegna langvarandi afurðataps,
heldur en einstök tilfelli sjáanlegs sjúkdóms. Sjá töflu 1.
Á ámnum 1950-1953 var gerð rannsókn á fjömskjögri í sauðfé (Páll A Pálsson og
Halldór Grímsson 1954), en það hafði valdið gríðarlegum vanhöldum um aldir.
Sambærilegur sjúkdómur hafði greinst í Bretlandi og Ástralíu og var talinn standa í
sambandi við röskun á efnaskiptum kopars í líkamanum eða skorti á kopar í fóðrinu
og í sumum tilfellum einnig skorti á kóbalti. Ekki tengdist þó sjúkdómurinn fjömbeit
eins og á íslandi. Islensku rannsóknimar leiddu í ljós lág gildi kopars í blóði og lifur
og að hægt væri að draga vemlega úr sjúkdóminum með inngjöf kopar- og
kóbaltlausna á 10 daga fresti um meðgöngutímann. Efnagreiningar á sjávargróðri
gátu þó ekki staðfest koparskort í fóðri og er því hér um afleiddan koparskort að ræða.
Með aukinni fóðuröflun hefur fjörubeit lagst af og er fjömskjögur nú úr sögunni.
Koparskortur hefur engu að síður verið staðfestur í sauðfé, sem ekki gengur í tjöru, og
179