Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 161
Samanburður á áburðaráhrifum mykju og tilbúins áburðar
I tilraun 2 var flettuð inn tilraun með vaxandi skammta af tilbúnum áburði til þess að bera
saman áburðaráhrif mykju við áburðaráhrif úr tilbúnum áburði. Gallinn er samt sá að
hlutföll næringarefhanna í tilbúna áburðinum eru ekki eins og í mykjunni og er þá
sérstaklega átt við N/K hlutfallið. Hins vegar er K/Ca hlutfallið eins í mykjunni og tilbúna
áburðinum eða 3,5:1 og K/Mg hlutfallið er lægra í mykjunni eða um 5:1 á móti 8:1 í
tilbúna áburðinum. Uppskeruauki þurrefnis og brennisteins (S) og sjáanlegar heimtur
næringarefna úr mykju eru birtar í töflu 9. Segja má að niðurstöður frá Keldudal og
Húsavík séu mjög svipaðar. Mjög lítill eða enginn uppskeruauki af þurrefni eða
brennisteini fæst með vaxandi skömmtum af tilbúnum áburði sem dreift var að hausti.
Sömuleiðis eru litlar sem engar heimtur af næringarefnum sem borið var á um haustið og
Tafla 9. Uppskeruauki þurrefnis og sjáanlegar heimtur næringarefna úr tilbúnum áburði sem
dreift var haustið 2003 eða vorið 2004 í Keldudal og Húsavík ásamt uppskeruauka í S í
tilraun 2. Heimtur alls úr tveimur sláttum 2004.
Magn kg ha‘l N-P-K-Ca-Mg-S Auki t þe ha'1 nh4-n Sjáanlegar heimtur, % P K Ca Mg Auki, % S‘>
Keldudalur — haustdreifíng 2003 —
30-13-25-8-3-4 0,0 -16 8 -7 -7 -6 -1
60-26-50-16-6-8 0,4 -4 8 6 4 -3 -7
90-39-75-24-8-12 0,8 17 11 46 3 -12 -1
Meðaltal haust 0,4 -1 9 15 0 -7 -3
— vordreifing 2004
30-13-25-8-3-4 0,9 87 34 110 33 62 28
60-26-50-16-6-8 0,8 63 21 31 25 72 39
90-39-75-24-8-12 1,2 63 45 45 23 63 55
Meðaltal vor 1,0 71 33 62 27 66 41
s.e.d.2) tími (t) 0,01 1,3 0,8 6,4 0,8 1,0 1,8
s.e.d. magn (m) 0,02 1,3 1,1 5,4 0,5 0,5 1,0
s.e.d. t x m 0,03 2,0 1,6 9,2 1,0 1,1 2,2
Húsavík — haustdreifing 2003
30-13-25-8-3-4 -0,2 23 0 -10 44 18 8
60-26-50-16-6-8 0,0 -2 4 -1 22 9 0
90-39-75-24-8-12 0,4 1 0 -5 6 -6 0
Meðaltal haust 0,1 7 1 -5 24 7 3
vordreifing 2004
30-13-25-8-3-4 1,8 177 54 130 119 161 33
60-26-50-16-6-8 2,1 122 38 83 22 116 50
90-39-75-24-8-12 2,5 104 41 89 6 65 67
Meðaltal vor 2,1 134 44 101 49 114 50
s.e.d.2) tími (t) 0,06 13,4 4,2 6,7 10,1 3,6 5,3
s.e.d. magn (m) 0,09 3,3 1,1 4,5 1,8 0,8 1,2
s.e.d. t x m 0,13 14,0 4,4 8,6 10,4 3,7 5,5
Brennisteinn var ekki mældur í mykjunni og þess vegna ekki hægt að mæla heimtur.
21 s.e.d. = standard error of difference, staðalskekkja mismunarins.
159