Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 186
brennisteins í 77,4% sýna er það hár að það hefur neikvæð áhrif á nýtingu kopars,
sama gildir um 25,1% sýna fyrir jám. Mælingar á molybden liggja ekki fyrir.
Fylgni er milli brennisteins og próteins (0,810) og kopars og próteins (0,591).
Brennisteinn er í sumum amínósýmm og því er fylgni við prótein.
4. tafla. Flokkun heysýna eftir styrk snefílefna (mg/kg þe.) og þörfum nautgripa. Aðlagað
eftir Mortimer o.fl. 1999 og Rogers og Murphy 2000.
Skortur Á mörkum Viðunandi Mótvirkni gegn nýtingu Cu MTC1'
Nokkur Mikil
Co - Kóbalt - <0,1 0,1 - 1,0 10
Cu - Kopar <4,0 4,0 - 9,9 > 10 100
Fe - Jám <50 50 - 200 > 200 - 400 >400 1000
I-Joð <0,2 0,2 - 0,8 >0,8 50
Mn - Mangan <20 20 - 39,9 >40 1000
Mo - Molybden - - < 1 1-3 >3 5
S - Brennisteinn (%) <0,1 0,15-0,20 > 0,2 - 0,3 >0,3 0,40
Se - Selen <0,1 0,1 -0,3 >0,3 2
Zn - Zink <20 20-29,9 >30 500
Cu / Mo hlutfall <4 4,0 - 4,5 >4,5 -
'' Eitmnarmörk - Maximum Tolerable Concentration.
5. tafla. Skipting heysýna í prósentum eftir styrk snefilefna (mg/kg þe.) og þörfum nautgripa.
Skortur Á mörkum Viðunandi Mótvirkni á nýtingu Cu MTC0
Nokkur Mikil
Co - Kóbalt - - - -
Cu - Kopar 1,0 87,2 11,8 0
Fe - Jám 0 74,9 16,4 8,7 1,5
I-Joð - - - -
Mn - Mangan 0 1,5 98,5 0
Mo - Molybden - - - -
S - Brennisteinn (%) 0 1,5 21,0 72,8 4,6 0,5
Se - Selen 99 1 0 0
Zn - Zink 1 37,4 61,5 0
Cu / Mo hlutfall - - - -
Eitrunarmörk - Maximum tolerable concentration.
Sýnin vom flokkuð eftir sýslum (tafla 6). Kopar er hæstur í Borgarfjarðarsýslu og
lægstur Snæfellsnessýslu og lág gildi em einnig á Suðurlandi. Jám er hæst í S-
Múlasýslu og lægst í A-Skaftafellssýslu. I S-Múlasýslu er einnig hæsta meðaltal
mangans en lægst í Eyjafirði og meðaltölin eru lág um miðbik landsins. Brennisteinn
er hæstur í A-Húnavatnssýslu en lægstur í A-Skaftafellssýslu og lágur á Suðurlandi.
Selen er afskaplega lágt alls staðar, en lægst í Rangárvallasýslu og hæst á Ströndum. I
S-Múlasýslu er hæsta meðaltal sinks og lægst í Snæfellsnessýslu.
184