Fræðaþing landbúnaðarins - 03.02.2006, Blaðsíða 258
samráð við undirbúninginn, m.a. við landeigendur á svæðinu. Vonast er til að sem flestir
þeirra komi til með að taka þátt í verkefninu en unnið verður að því að útfæra með hvaða
hætti aðkoma þeirra verður.
Gert er ráð fyrir reglulegu árangursmati í Hekluskógaverkefninu, bæði sem leiðréttandi
aíl til að læra af reynslunni og til aðlögunar og viðbragðsstjómar (adaptive management).
Verkefnið mun einnig skapa mikla möguleika til rannsókna og getur nýst við að afla
svara við ýmsum grundvallarspumingum í landgræðslu, skógrækt og vistfræði. Gert er
ráð fyrir því að í tengslum við verkefnið fari fram virk þekkingaröflun til að bæta árangur
og auka hagkvæmni við framkvæmdina, bæði hvað varðar áframhaldandi þróun á
aðferðunum og aukins skilnings á endurheimt vistkerfa.
Þakkir
Nefhdarmenn í samráðsnefnd um Hekluskóga og vinnuhópum á vegum hennar hafa tekið þátt í mótun
þeirra hugmynda sem hér em kynntar. Landgræðslusjóður hefur styrkt undirbúning Hekluskóga og á árinu
2006 er áframhaldandi vinna við verkefnið tryggð með framlagi á ijárlögum. Landgræðsla ríkisins,
Skógrækt ríkisins og Suðurlandsskógar hafa lagt til mannsskap og greitt ýmsan kostnað vegna undirbúnings
Hekluskógaverkefnisins.
Heimildir
Ama B. Þorsteinsdóttir, Björgvin Ö. Eggertsson, Böðvar Guðmundsson, Garðar Þorfmnsson, Hreinn
Óskarsson, Magnús H. Jóhannsson & Asa L. Aradóttir, 2006. Hekluskógar - flokkun lands og tillögur um
aðgerðir. Frœðaþing landbúnaðarins 2006: 241-244.
Aradóttir, Á.L., 1991. Population biology and stand development of birch (Betula pubescens Ehrh.) on
disturbed sites in Iceland. Ph.D. Dissertation thesis, Texas A&M University.
Aradóttir, Á.L., 2004. Does the Nootka lupin facilitate or impede colonization and growth of native birch in
Iceland? I: Wild and Cultivated Lupins from the Tropics to thePoles. Proceedings of the lOth Intemational
Lupin Conference. Laugarvatn, Iceland, 19-24 June 2002 (Ritstjórar Santen, E. v. & Hill, G.D.).
Intemational Lupin Association, Canterbury, New Zealand, 184-190.
Aradóttir, Á.L., Robertson, A. & Moore, E., 1997. Circular statistical analysis of birch colonization and the
directional growth response of birch and black cottonwood in south Iceland. Ag. For. Meteorol. 84: 179-186.
Ása L. Aradóttir & Jámgerður Grétarsdóttir, 1995. Uttektir á gróðursetningum til landgræðsluskóga 1991
og 1992. Fjölrit Rannsóknastöðvar Skógrœktar ríkisins 9: 1-36.
Elmarsdóttir, A., Aradóttir, Á.L. & Trlica, M.J., 2003. Microsite availability and establishment of native
species on degraded and reclaimed sites. J. Appl. Ecology 40: 815-823.
Enkhtuya, B., Óskarsson, U., Dodd, J.C. & Vosatka, M., 2003. Inoculation of grass and tree seedlings used
for reclaiming eroded areas in Iceland with mycorrhizal fungi. Folia Geobotanica 38: 209-222
Hreinn Óskarsson, Aðalsteinn Sigurgeirsson & Bjami Helgason, 1997. Áburðargjöf á nýgróðursetningar i
rýmm jarðvegi á Suðurlandi. I. Niðurstöður eftir tvö sumur. Skógrœktarritið 1997: 42-59.
Samráðsnefnd um Hekluskóga, 2005. Hekluskógar. Endurheimt skóglenda í nágrenni Heklu. Skýrsla unnin
á vegum samráðsnefndar um Hekluskóga, október 2005. Gunnarsholti, Selfossi og Reykjavík.
(http://www.hekluskogar.is/ritadefhi.htm).
Kristín Svavarsdóttir, 2005 (ritstj.). Notkun innlendra víðitegunda til uppgræðslu og landbóta. Landgræðsla
ríkisins (í prentun).
Magnús H. Jóhannsson 2006. Umfeðmingur, giljaflækja og baunagras á uppgræðslusvæðum. Frœðaþing
landbúnaðarins 2006: 383-385.
Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon. 1990. Birkisáningar til landgræðslu og skógræktar. Arsrit
Skógrœktarfélags íslands 1990: 9-18.
256