Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 12

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 12
Múlaþing Um helgar gerðu brúargerðarmenn ýmislegt sér til gamans. Hér nota menn vatnsgryjjuna við annan stöpulinn á Stuðlaárbrú til sundiðkunar. Úlfar [Sigurðsson] á sundi, Róri [Sigfús Þórir Guðlaugsson] að stinga sér til sunds og bakvið hann Bjarni Garðarsson. (G.I. 1958). verið vegleysa ein. Frásögnin lýsir m.a. vinnu- brögðum sem þá tíðkuðust við brúargerð, tjaldbúðalífi vinnuflokksins, flutningum, frístundum og helgarferðum og drepið er á samskiptum við heimamenn. Fyrsta flugferðin Laugardaginn 18. júní flaug ég frá Reykjavík til Egilsstaða. Það var fyrsta flugferðin mín og ég var ekki öruggari en svo að mér fannst tryggara að kaupa mér líftryggingu áður en lagt væri í hann. Mig minnir að tryggingaverð- mætið hafi numið 500.000 kr. en man ekki hver átti að fá ijárhæðina ef illa færi, líklega foreldrar mínir. Þegar ég steig út úr vélinni á Egilsstaðaflugvelli var ég eins og álfur út úr hól, kvað jafnvel svo rammt að því að ég vissi ekki í hvora áttina Lagarfljót rynni og var því gersamlega áttavilltur. Hringsólaði ég þarna en kom svo að flugvélinni, þar sem verið var að afhenda farangurinn. Eg þekkti engan og spurði þá manninn við hliðina á mér hvar Skipalækur væri. Kom þá upp úr kafmu að maðurinn var Grétar Brynjólfsson, bóndi þar. Hafði hann þá náð í töskuna mína, en síðan kom það sem eftir var af farangrinum. Ókum við svo á bíl hans heim í Skipalæk. Við veginn niður undan íbúðarhúsinu stóð lítil hnáta, dóttir Grétars [Brynja] og tók hann hana upp í. Er heim á hlaðið kom bárum við föggur minar inn og þar var Þórunn Sigurðardóttir, frænka mín. Eg dvaldist hjá þeim í góðu yfir- læti um helgina. A mánudagsmorgni fórum við Grétar á Ford-vörubíl Vegagerðarinnar, U-5, venjulega nefnd „Fimman“, til móts við Sigurð og brúar- vinnuflokk hans upp að Vatnsskarði [milli Héraðs og Njarðvíkur]. Töluvert basl var fyrir þá að komast yftr skarðið því sæmilega fær vegur kom ekki fyrr en einu eða tveimur árum seinna. Héldum við svo sem leið lá að Hvammsá í sunnanverðum Fáskrúðsfirði og slógum upp tjöldum. Lokið var við að koma vinnuflokknum fyrir á þriðjudegi. Við Grétar 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.