Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 15

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 15
Minningabrot úr brúargerð ÞrírBorgfirðingar viðjárnabekkinn.f.v. SkiiliKrislinsson, Bjarni Sigbjörnsson og Sveinn Jóhannsson. (G.I. 1958). var unnið við niðurrekstur. Eins og gengur þá rekast trén misjafnlega, fyrir kom að tré skekktust við niðurreksturinn og jafnvel að þau brotnuðu. Fallhamarinn er hentugt tæki, en krefst mikils mannafla. Við erum yfir- leitt fimm við fallhamarinn. Auk mín eru það Einar Sigurðsson, Jóhannes Kristinsson, Jón Þorsteinsson og Kristján Gissurarson. Einar stjómar niðurrekstrinum, einn er við spilið og tveir eru á stroffunum, efri og neðri stroffu, og halda staumum fast upp við niður- rekstursstöngina með því að snúa með kefli upp á stroffuna, en ég er með sleggjuna og læt höggin ríða á staurum sem byrja að hallast. Þá eru tveir menn sem ydda trén með skaröxi. A mánudeginum 11. júlí var lokið niður- rekstri undir syðri endastöpulinn og á þriðju- degi var búkkum komið fyrir lengra úti í ánni og lagðarjúferturmilli búkkanna, því að færa átti fallhamarinn út að öðru stöpulstæðinu í ánni. Eftir hádegi var svo byrjað að reka niður og því haldið áfram til kvölds. Þeir áttu að koma með annan fall- hamar í staðinn, en höfðu gripið í tómt þar sem þeir áttu að ná í hann og komu því tómhentir. Við rákum niður einn staur fyrir hádegi, en eftir hádegi var fallhamrinum og öllum græjum með honum komið fyrir á bílnum og óku þeir burt. Sigurði þótti að vonum slæmt að missa fallhamarinn en úr varð, eftir vafalaust mörg símtöl hans við yfírmenn hjá Vegagerð ríkisins, að við fengum fallhamar vestan úr Borgarfírði. A meðan við biðum eftir nýja fall- hamrinum var unnið við sökkulgröft fyrir syðri endastöpulinn og vorum að því til kvölds. Um kvöldið spiluðum við Grétar vist við ráðskonurnar. Morguninn eftir mokuðum við talsvert upp úr gryijunni, en síðan var mótunum komið fyrir ogjámagrind. Byrjað varað steypa sökkulinn fyrir kl. 3 fimmtudaginn 14. júlí og haldið áfram til hálfátta, en ljúka þurfti við sökkul- steypuna í einni lotu. Mánudagur 18. júlí. Ég fór á fætur rétt fyrir kl. 8 að venju og eftir morgunkaffið fórum við að setja saman nýja fallhamarinn og komum honum síðan út á okin og byrjuðum að reka niður laust eftir kl. ellefú. Næstu daga var unnið í niðurrekstri, sem gekk eins og áður frekar hægt, því að fast er fyrir trjánum og svo bilaði spilið tvisvar. Alls vom rekin niður 52 tré við Dalsá, 15 í hvorn endastöpul og 11 í hvom miðstöpul. Boddí smíóað og helgarferðir í boddíi Tafir á niðurrekstri, m.a. vegna fallhamars- leysis, ollu því að smá verkefnaskortur varð í bili hjá smiðunum.3 Því var ákveðið að smíða boddí, farþegarými, á pall Fimmunnar og var Við missum fallhamarinn! A miðvikudagsmorgni 13. júlí komu tveir menn á vörubíl til þess að taka fallhamarinn. Smiðimir í brúargerðinni þetta sumar vom Einar Sigurðsson, sem stjórnaði niðurrekstrinum, Halldór Guðfinnsson og Þórður Benediktsson. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.