Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 18

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 18
Múlaþing firði eystra, við Jökulsá (10 m) og Grjótá, síðan kom brú yfir Launá á Fagradal og renna skammt frá. Að því loknu fór flokkurinn upp á Jökuldalsheiði að Lónakíl, sem er skammt austan Möðrudalsfjallgarða. Brúin yflr Lónakíl (18 m) var stærsta verkið þetta ár. Þrennt er einkum minnisstætt frá sumrinu 1956. I íyrsta lagi silungsveiði brúargerðarflokksins, en Kristján Gissurarson útvegaði kænu hjá foður sínum til að leggja net í Sænautavatni og eitthvað var veitt í Lónakíl. Helgi Jónsson frá Hjallhól í Bakkagerði hafði frumkvæði að þessum veiðum. Alls veiddum við um 150 silunga, sem ráðskonumar, „Bjargimar“, þær Björg [Ragnheiður Björg Sigurðardóttir] og Björg [Ragnheiður Sigurbjörg Isaksdóttir, systir mín] matreiddu fyrir flokkinn, en eitt- hvað fór til búsílags í heimferðum um helgar. I öðru lagi eru það fjallagrösin á heiðinni. Eg man ekki eftir, hvorki fyrr né síðar, að hafa séð eins mikið af grösum, sums staðar jafnvel í flekkjum. Margir okkar nýttu sér það. Ég tíndi nokkra þétttroðna poka, hluta fór ég með suður og hluti var fyrir Skipalæk. Þannig má segja að við höfum lifað af gögnum og gæðum heiðarinnar, af silungi og grösum. I þriðja lagi kynntumst við því hvernig er að standa í framkvæmdum uppi á heiði þegar haustar og allra veðra er von. Við fengum frost og él á okkur þegar átti að steypa brúargólfíð 12. september. Það munaði einum degi! Steypan tafðist samt ekki nema einn dag, því að við steyptum daginn eftir, þótt gengi á með éljum og þumlungsþykkt lag á malarbingnum væri hálffrosið. Þetta var fjórtán tíma töm. Ofan Lónakílsbrúar var Lindará veitt í Lónakíl og árnar sameinaðar. Það verk, ásarnt vegagerð við brúna, vann vegavinnuflokkur Júlíusar Jónassonar frá Vífílsnesi [við Vífíls- staði] í Hróarstungu. Sveitungi hans orti brúðkaupsljóð um þann atburð:4 4 Heimildarmaður: Sigurður Magnússon, bílstjóri. Með Lónakíl og Lindará þar leyndist voldug ástarþrá, sem vantaði’ alltaf væng. Því milli þeirra mörk ein var, sem meinaði allt ástafar í einni og sömu sæng. Þá fór um veginn foringi með feiknakrafti' og vélkynngi, í svipan sá hann hœng. I einum rykk hann eiðið skar og opnuðust við það rásirnar að ást í einni sœng. Svo vígði’ hann þau með votri brá, þeim veitti öl og mœlti þá: „ til lukku lánsöm hjón. Eg hreyfi ’ykkur sem örfleyg örn úr einangrun, nú getið börn. Það er mín æðsta bón Sr. Sigurjón Jónsson, Kirkjubæ. 1957 - Frá Fjarðarheiði til Fáskrúðsfjarðar í júní 1957 fór ég í brúargerðina með for- eldrum mínum og þremur af fjórum systkinum frá Ingveldarstöðum í Hjaltadal, í heimsókn ísaks föður míns til átthaga sinna fyrir austan, þeirri fyrstu og einu eftir að hann kvæntist 1938, sjá mynd hér að framan af Lónakílsbm. Lagt var af stað frá Ingveldarstöðum mið- vikudaginn 12. júní. Eftir viðdvöl áAkureyri og nætursvefn í Reynihlíð gistum við fyrst á Skipalæk hjá Þórunni og Grétari, en fórum svo á laugardegi, 15. júní, í heimsókn að Sól- bakka til Sigurðar bróður Isaks og Nönnu S. Þorsteinsdóttur, konu hans, og fjölskyldu. Eftir helgina kvöddum við frændfólk og vini á Borgarfirði og héldum upp á Hérað. Við Lagarfljótsbrú varð ég eftir og fór í Skipalæk og þaðan í brúargerðina daginn eftir, en byrjað var við Svínalæk í Fellum. Fjölskyldan hélt hins vegar áfram pílagrímsförinni og fór til Seyðisfjarðar, en þar heimsóttu þau bæði 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.