Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 33

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 33
Plíníus íslands U'cj^b tfiij. t/{jí rtína' 'iUlíM hvmí»\ l*c|| <*3 ^clgvjjV-' fm <j' ftonvT clu fkfv. |ínílc.r--t ; <4k*>* v c i *' ó fi?in pjf vi> Teikning Jóns lœrða af steypireyði úr broti af frumhandriti hans: Um Islands aðskiljanlegar náttúrur (JS, 401, 4to, í Landsbókasafni). Hértekin upp úr safnritinu Islandica XV, 1924. eftir að tryggja Jóni sæmilegt lífsöryggi, eftir að Brynki var orðinn biskup 1639. Þá komst Jón einnig í samband við Ole Worm prófessor, er mun hafa fengið hjá honum upplýsingar, og líklega aðstoðað hann á ýmsan hátt. Bessastaðavaldið var þó ekki af baki dottið, og kom því til leiðar, að Jón var fangelsaður eftir nokkurra mánaða dvöl í Kaupmannahöfn og sat í arresti næsta vetur, að því er virðist heima hjá fanga- verði. Þar veiktist hann um miðjan vetur og bjóst við dauða sínum, en hjamaði þó við. Síðan segir hann að reynt hafi verið að byrla sér eitur. Hann gat þó komið bæna- skjali til konungs um leiðrétt- ingu mála sinna. Kom það til kasta háskólaráðsins (Cons- istorium), sem Ole Worm, þá nýlega orðinn rektor, var í for- sæti fyrir, og kallaði það Jón til yfirheyrslu 12. apríl 1637. Af úrskurði ráðsins verður ekki annað séð en það hafi tekið mark á málflutningi Jóns; það mæltist til að mál hans yrði vandlega skoðað af lénsmanni og biskupi og tekið til dóms að nýju. Þetta var svo staðfest með konungsbréfí útgefnu 14. maí. Að svo búnu sigldi Jón til Islands með Hafnarljarðarskipi. Það lenti í þrengingum og seinkaði mikið, er Jón vildi kenna göldmm kvalara sinna. Þegar til hafnar kom var Jón handtekinn og leiddur í jámum til Bessastaða, reið síðan með böðli til Alþingis, og lá þar úti, þar til mál hans var tekið fyrir af 25 manna dómi veraldlegra og geistlegra höfðingja, 30. júní. Niðurstaða dómsins var sú, að fyrri útlegðardómur var staðfestur, „utan konglig náð vildi honum meiri vægð sýna.“ Segir Jón að kóngsbréfíð hafí þó bjargað lífí sínu. Var nú rætt um að flytja hann aftur til Kaup- mannahafnar, en enginn taldi sig hafa efni á því, og varð niðurstaðan sú að höfuðsmaður leyfði honum að snúa aftur austur á Hérað. Vænkast hagur útlagans Þegar þangað kom hefúr hann líklega farið út í Bjarnarey, þar sem Sigríður kona hans er talin 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.