Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 37

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 37
Plíníus íslands streymi það og ofsóknir, er hann varð að þola, og er þó raunar undraverður kjarkur hans, að hann skyldi ekki gefast upp á öllu. (Fjölmóður. Safn til sögu ísl., V, 3, bls. 16) Að endingu skulu tilfærð lokaorð Bene- dikts frá Hofteigi úr hressilega skrifuðum þætti hans um Jón lærða í bókinni lslenski bóndinn, 1950: Þjóðfræðin, sem Jón skildi, skrýddu lslands sögu á nýjan leik, ogallt hennar gagn var sótt til andans, sem Jón barðist við að halda uppi, og fólst í snilldarverkunum, sem hann þekkti og skildi, og reyndi að auka, frá glæstu tímabili ísögunni. Ibrjósti alþýðunnar blundaði þessi vitund um gildi þjóðfrœðanna, en í Jóni var hún holdi klædd og blóði. Þess- vegna gatJón skemmt alþýðunni. Þessvegna gat hann lifað útlægur meðal manna og í virðingum sums staðar. Helstu ritverk Jóns lærða Fátt er vitað um frumsamin ritverk Jóns lærða frá fyrri hluta ævinnar. Þau virðast ekki hafa verið mikil að vöxtum, og aðallega kveð- skapur. Sönn frásaga af spanskra manna skip- brotum og slagi, er eina ritverk Jóns í óbundnu máli frá þessum tíma, en það samdi hann veturinn eftir þessa atburði, þ.e. 1615- 1616. Ritgerðin birtist fyrst í blaðinu Fjall- konunni (Reykjavík), 1892, og síðan í ritinu Spánverjavígin 1615, í ritaröðinni lslensk rit síðari alda, 4. bindi, sem Hið íslenska fræða- félag í Kaupmannahöfn gaf út árið 1950. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar og ritaði formála. Þá er talið, að Jón hafi ritað Grænlandsannál árið 1623, líklega að tilhlutan Guðbrands biskups, en hann hefur lengst af verið eign- aður Bimi á Skarðsá. Olafur Halldórsson gaf annálinn út í bókinni Grænland I miðalda- ritum, 1978. Um ættir og slekti nefnist ættfræðirit, sem Jón lærði samdi um 1640, „til að sanna Aust- firðingum göfugt ætterni sitt“, segir Hannes Þorsteinsson skjalavörður, sem gaf þetta rit út í Safini til sögu Islands, 3. bindi, 1902, bls. 701-728. Samantektir um skilning á Eddu. Þetta rit er aðeins til heilt í einu pappírshandriti í Stokkhólmi (Papp. fol. nr. 38, bl. 44-99). Ung afrit eru í Landsbókasafni. Að efni til er þetta uppskrift á glötuðu handriti af fyrri hluta Snorra-Eddu (Gylfaginningu og hluta Skáldskaparmála) með ýmsum innskotum og skýringargreinum Jóns um efnið. Ritið var samið fyrir Brynjólf biskup og ársett 1641. Einar G. Pétursson vann að rannsókn þessa rits í um tvo áratugi og gaf það út á bók með ýtar- legum skýringum, ævisögu Jóns og yfirliti um ritstörf hans, ásamt ritgerð hans um rúnir sem kallast Ristingar, í ritsafni Stofnunar Ama Magnússonar á Islandi (nr. 46), árið 1998. Tíðfordríf, eður lítið annáls kver, er með stærstu og merkustu ritum Jóns lærða. Það er mjög margþætt að efni og sundurlaust, jafnvel ruglingslegt. Það hefst á tileinkun og ávarpi til Brynjólfs biskups, þar sem Jón afsakar vankunnáttu sína, og minnist á bréf frá biskupi, sem hann er greinilega að svara með riti þessu. Síðar kemur fram, að í bréfinu hafa verið spumingar um hin og þessi efni, og hafa þær líklega mest ráðið efnisröðinni í ritinu. I Tíðfordrífi er mikið þjóðsagnaefni, og hefur það að hluta til verið birt (endur- sagt) í Þjóðsögum Jóns Arnasonar og víðar, en heildarútgáfa er enn ekki til. Ytarlegast er um það fjallað í prófritgerð Einars G. Péturs- sonar sagnfræðings 1970, sem vélritaði allt þjóðsagnaefni þess. Aðalhandrit Tíðfordrífs er AM 727 II, 4to í Arnastofnun, sem hefur verið talið eiginhandarrit Jóns. Það er þó ekki heilt. Ritið er dagsett 8. maí 1644, í Gagn- staðarhjáleigu, en þá var Jón sjötugur. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.