Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 44

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 44
Múlaþing Um kuðunga kyn Meistarar nýta það og fleira af vorum ætum kuðungum, að þeir brenna þá með fiskinum, so glóandi verði, og slökkva í uxa þvagi, og láta neyta í mat og drykkju, so að hún eða hann ekki viti. Það vamar píku kallmannafari, og ogso lauslætismönnum óhóflegri kvennsemi. So einnin líka ganga sjósóttarmenn í ljöm, leynilega, og svelgja hráan fiskinn úr honum 3 sinnum með vaxanda, og so með þverranda tungli, með litlum sjósopa. Hann skríður mest úr djúpi í miðju fiskamerki og þaðan af. Ef menn þá éta mikið af þeim, verða þeir so sem fordrukknir menn, so þeir standa ekki. Það köllum vér kuðungariðu, og má af sér sofa... Um hunangsfluguna Hunangsflugna sköpun sést ógjörla utan hún sé áður kaffærð í rjóma, og meigi síðan skríða af sér við sólar verma. Hennar sekkur er með hvítan dún. Er furða að nokkuð skuli geta í hann safnast, so mjótt sem milli er hans og brjóstsins, sem heima eiga bæði fætur og vængir, og þá er þriðji partur höfuðið, með sínum skörungum. Hún veipur hunangseggjum án skums, og kvikna þar ungar af; flýgur þá hver burt sem búinn er, sumir síðar. Úr ritinu „Um nokkrar grasa náttúrur“. Lunaria, tunglurt. Hún er eitt af þeim kröptugustu lausnargrösum; skal leggja við háls eður leyndardyr, nær kona skal leysast, og burt sviptast strax sem bam er fætt, so að iðurin ei fylgi eður fleira en vera ætti. Probat. Hún á sér borin stendur móti langsemi, en styrkir unun og skammdægri. Nokkrir halda hana og kalla lásagras. Hún fmnst opt utan í gömlum túngörðum, eður fornum tóptum, en aldrei í blautlendi, og verður miðfingurshá; sem hrogn eða böllótt korn á annari kvíslinni, en so sem mánarnir á annari. Hún er gul að lit og öll einlit. Hún dugði mér best lækninga forðum, er eg var lagstur af mínum óbærilegum spreingihósta. Jeg tögg hana sem smæst, saman við brennivín og blóðberg (serpillum latin., uppá þýsku Qwendel), ekki þó meira en lítinn spón í hvört sinn; var það nógu sterkt. Þar eptir fékk eg aldrei kvef né hósta í 5 ár. Hún er samt öðrum iðragrösum meir og optar brúkuð til innvortis lækninga, en til holds eða húðar. Hún ber stundum 12 eður 13 lauf, sem tungl eru í ári, á annari kvíslinni, þar jörð er vel tempruð til, en kom á hinni, so sem það viknatal sem móðir geingur með sitt fóstur. Neðsti kvistur á komakvíslinni er þríkvíslaður, og ber mörg korn, hin er uppfrá styttri og færri korn á. Grös þurfa aðgætni. Oleander, forgiftar (fig.). Það gras vex hér við Lagarfljót, millum Grænmós og Jórvíkur rima. Ef peningur bítur það gras, deyr það strax og blæs upp, og skal vera gulgrænt að lit, og so sem nokkuð þvalt átaks, ef það er gnúið. Þar urn pláss vaxa og önnur góð og kostuleg grös, sem eg get ekki myndað, né kann minnast þeirra meðferð, né náttúmr. Eitt af þeim kalla eg hið stóra sleddugras, með sínum eplaböggum so stómm, að þau fýlla hnefa nær því. Það er eitt, að eg minnist í þeirri Frankfurtisku herbario, sem í Bræðratunguför. Hér er so háttað í landi, að grös aðskiljanleg vaxa með sínum hætti í hvörjum landsfjórðungi, þau í öðram sem ekki eru í öðmm, og er mér ekki mögulegt þeirra(r) náttúmr að minnast, og 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.