Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Qupperneq 46

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Qupperneq 46
Múlaþing Lífsteinn kallast hann hjá þeim gömlu, af því hann lengir líf manns og gefur heilsu. Þar með lífgar krummi með honum unga sinn. Þar um hef eg lesið í kveri: Fest niður á fæti hrafnsunga í hreiðri, tak alla aðra burt og drep, kreist að kverkum hans til dauðs, og lát lítið kefli í kjaft hans, svo hálft opið sé. Vitja síðan um. Sé hrafninn þar til duglegur sækir hann lífsteininn og lætu: í munn hans. Sem þú sér ungann með lífi, og þá rauðu baun í hans nefi: tak steininn, en gef lausan ungann. Vissulega trúi eg að hrafn geti sinn unga lífgað, sá hann er vís, grimmur og forsóktur, því so bar til þá eg var um 20 ára aldur hjá foreldrum mínum, að þar voru so grimmir og kænir hrafnar, að þeir tóku lifandi þernur með kjafti. Þeirra 3 ungar voru drepnir nær fullvaxnir, 2 upp á steingur settir; sá þriðji lá einninn og dauður dag og nótt þar fyrir ofan túnið. Síðan hvarf hann, og so hrafnamir, einkum annar þeirra. En eftir fá daga, 3 eða 4, höfðu þessir báðir hrafnar, með sinn vel kaskan og lifandi unga, inntekið sér til seturs í eina kringlótta bjargholu, sem öngvan veg mátti að komast, þar miklu leingra frá, út í sama ijalli. Voru þá grimmastir, þar til þeirra ungi flaug burt með þeim. Hér fyrir trúða eg, að sá ungi mundi með lífstein lífgaður verið hafa. Þeir vísu kmmmar uppæla þeim góðum steinum, sem þeir geyma vilja, og fela vel kænlega, so þeir skuli ekki í hreiðrum hittast. Þó Hrafnagilskrummi skildi þar eptir hulinhjálmssteininn forðum, sem sá ráðkæni herramaður utanlands yfir komst, af þeim sem hann fann, átti og með sigldi, sem skipmenn gmnuðu. Reynst hefúr einninn víst, að sá hrafn sem náir að éta manns hjarta, verður öllum öðmm vísari, og hann veit af því öllu, sem fólgið eða falið er, ásamt mörgum öðrum fáheyrðum vísendum, og það sama reynda eg á Bjarnareyjar eða Patmosar hólms hröfnum, mér heimskum ósigranlegum. Það var um [kveðið]: Mest ogflest vita blœingar í bóli sínu í dagsbrún. Volkast síðan viskan hans, sem vasar í sinna brœðra krans. Ungur heyrða eg og sá einn gamlan prest við hrafn tala. Eg meina nú fyrir víst fúnar vera Flateyjar dröslur og steina, sem forðum huldir lágu í Tungu, hjá séra Áma M. Jónssyni, sem nú síðan var kominn á eign sína Látur, fyrir ofan Flatey. Hrafn heitir í fornmælum og fyrri manna fræðum og skáldskap: muni, viti, krákur, huginn, borginmoði, árflogi, ártali, holdboði, kramsi, kroppur, kjalakan, blæingur, kmmsi, Gunnlaugs bani, bjóringi, vari, liti, óvari, hornklofi. Það kallast í rúnum talað eða í ráðgátum. Það kölluðu þeir og allt rúnir, sem ráða upp þurfti, rit sem ristingar. Þó að fálkafangarinn áhitti stein í amarfætis hnjáliðnum, og Þórður Hinriksson á Hólmi, líka stein í hrafnshausnum, sem eg var á Kvalastöðum hjá Ólafi illráða, þá vill so ekki opt til. Hann fékk ekki steininn af Þórði, drap því á svikajárni sínu, hvörn þann hrafn, sem á hans spíru settist, og fékk þó öngvan stein, hvorki í heila þeirra né fúarni. Af náttúrum soddan steina veit eg ekkert að seigja. Honum var sagt að hrafn hefði 9 heilabú, en vær fundum 7. Sá Ólafur hafði nóg sín púlver þó ekki fjölgaði. (Uppskrift Einars G. Pétnrs- sonar, úr Tíðsfordríf, bls. 49-53). 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.