Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 55

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 55
Sigurður brúarsmiður Séð heim að Seljamýri. Ljósmynd: Skarphéðinn G. Þórisson. Svarthvíta myndin er af íbúðarhúsinu sem Sigurður byggði þar, en er nú hrunið. Mvndin er tekin um miðja 20. öld og er í eigu Onnu Kr. Magnúsdóttur. Þegar Sigurður Jónsson hóf að vinna sem yfirsmiður við brýr á Austurlandi vorið 1946 var ekki tjaldað til einnar nætur. Þá atvinnu stundaði hann ár hvert allt til áramóta 1972-73 og víða hefur ferðamaðurinn handverk hans lyrir augum, nyrst á Gunnarsstaðaá í Bakkafírði, syðst á Gjádalsá í Lóni og er spölur á milli. Hann stjómaði byggingu 138 brúa frá 4 metrum að lengd upp í 102 metra, en það er brúin á Gilsá á Jökuldal. Séu hér að auki taldar smærri rennur og endurbyggingar brúa eru samgöngumannvirki hans alls tæplega 200 talsins. í spjalli okkar spurði ég Sigurð hvert erfiðasta viðfangsefni hans hafi verið í brúargerð. Hann svaraði að mestar áhyggjur hefði hann haft af brúnni á Jökulsá á Dal, undan Hjarðar- haga, en hún var byggð 1946. Þetta er, sem kunnugt er, jámgrindabrú. Hún var sett saman á nyrðri bakka árinnar. Jámin komu tilbúin en síðan vom þau heithnoðuð saman, þannig að hvert hnoð var hitað í smiðju, og væri eitthvert hnoð ekki nógu heitt, þegar koma átti því fyrir á sínum stað, varð að hlaupa með það í smiðjuna og hita á nýjan leik. Að brúnni vom steyptir stöplar, en sjálf er hún 16 tonn á þyngd. Að setja brúna saman var ekki áhyggjuefni heldur hitt að draga hana á gljúfrið með þeim tækjum sem til þess vom ætluð, spilum og kraftblökk. Sigurður taldi að dráttarvírarnir dygðu ekki til að lyfta brúarendanum í stæði sitt á austurbakkanum. Nú bar svo til, að nokkmm dögum áður en brúin var dregin á gljúfrið komu á staðinn Einar Jónsson umdæmisverkstjóri vegagerðarinnar á Austurlandi og yfir- verkfræðingur vegamálastjómar. Varð nú umræða um málið. Yfirverkfræðingurinn taldi að spilvírarnir, sem festir yrðu í enda brúarinnar dygðu einir sér til að lyfta brúnni í fúlla hæð, en Sigurður hélt því aftur á móti fram, að annað hvort yrðu að vera yfirvírar eða undirvírar til að halda henni uppi. Ræddu þeir þetta lengi yfirverkfræðingurinn og Sigurður og sýndist sitt hvorum. Lauk tali þeirra loks á þá leið, að yfirverkfræðingurinn sagði: „ Jæja Sigurður. Hafðu þá undirvíra.“ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.