Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Qupperneq 78

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Qupperneq 78
Múlaþing og kynntist honum vel. Ólafur telur, að hafa verði í huga þann möguleika, að Bretar hafi skotið niður bátinn, rétt eins og þeir fyrir mistök skutu niður Reykjaborgina, togara, sem þeir töldu vera þýzkan. Hér hafi þó ekki verið um mistök að ræða. Þeir vildu losa sig við Hallgrím Hallgrímsson, mann, sem þeir vissu, að var framúrskarandi vel gefínn og þeir töldu hættulegan vegna skoðana hans, þeir óttuðust hann.32 í viðtali árið 1997 við Óla Hermannsson, lögfræðing, sem á ung- lingsárum ólst upp með Hallgrími norður á Húsavík, komu svipaðar skoðanir fram. Hann var ekki í vafa um, að Bretar hefðu grandað bátnum, og að þeir hefðu ekkert skeytt um, þótt áhöfnin færist líka.28 Hér ber að hafa í huga, að þegar lagt var af stað frá Seyðis- fírði, átti bandaríski hermaðurinn ekki að fara lengra en til Skála, en einhverra hluta vegna (vegna veðurs?) var hætt við að stoppa þar, heldur haldið tafarlaust fyrir Langanesfont. Hermaðurinn hefur því líklega enn verið um borð í bátnum, þegar báturinn fórst; ekki er kunnugt um nafn hans eða hvenær hemaðaryfirvöld telja, að hann hafí látizt. Ólafiir Þ. Guðjónsson. Útlagi borgaralegs þjóðfélags I minningargrein um Jóhann Friðriksson, skipstjóra, í Morgunblaðinu 29. des. 1942, er talið, að báturinn hafí farizt fljótlega, eftir að hann fór frá Seyðisfirði, og það hafí gerzt afhemaðarvöldum. Þó er tekið fram, að ekki sé vitað um ævilok Jóhanns Friðrikssonar nánar.33 Dóttir Jóhanns hefur það eftir móður sinni, að skipið hafí verið sprengt upp, en hvernig það gerðist, var ekki rætt, svo að hún muni.33 Brynjólfur Bjamason sagði rnörg fögur orð um Hallgrím í minningargrein. Þau orð verða ekki slitin í sundur og endursögð hér. En Brynjólfur vék að því, að nokkru eftir að Hallgrímur kom úr 11 mánaða fangelsi vegna „Dreifibréfsmálsins“, hafí hann veikzt mjög alvarlega, sennilega vegna aðbúnaðarins í fangelsinu.34 I minn- ingargrein sinni sagði Eggert Þorbjamarson: „I ellefu mánuði sat hann innilokaður og sætti hinni verstu meðferð af móðursjúkum fangavörðum hinnar borgaralegu réttvísi. En hann lét aldrei bugast heldur stældist við hverja raun.“ Eggert gat borið vitni um þetta. Hann var fangi á Litla-Hrauni á sama tíma og Hallgrímur, var þar jafnlengi og hann og fyrir sömu sakir, landráð vegna Dreifi- bréfsmálsins. Eggert bætti við. „Hallgrímur féll sem útlagi hins borgaralega þjóðfélags. Vegna hetjulegrar baráttu sinnar fyrir mál- stað sósíalismans hafði hann áunnið sér hatur arðræningjanna.“35 Undir þau orð tók Einar Olgeirsson: „Enginn íslenzkur verkalýðssinni hefur fengið að reyna kjör „útlagans“ í nútíma þjóðfélagi eins og Hallgrímur Hallgrímsson. Og enginn sá honum nokkra sinni bregða.“34 Einar Olgeirsson segir, að Hallgrímur hafí týnt lífi vegna hemaðaraðgerða: „Það átti fyrir honum að liggja að týna lífínu við strendur Islands, sakir hemaðaraðgerða, er þar fóru fram, þótt hann byði dauðanum byrginn... á vígstöðvum Spánar.“34 Hvað Einar átti við með orðunum „sakir hemaðaraðgerða, sem þar fóru fram,“ er ekki ljóst, né hvaðan hann hafði upplýsingar um slíkar aðgerðir. Átti hann við tundurduflalagnir úti fyrir Aust- fjörðum eða skotæfíngar á sjó? Fyrir „mistök“ hefðu þeir hitt bátinn, fallbyssukúla hefði fyrir „slysni“ grandað litlum flutningabáti úti fyrir norðanverðu Langanesi? — já, einmitt þar, svo ijarri mannabyggð, og því hafí tekizt vel að þagga það niður? Óli Hermannsson. 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.