Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Page 92

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Page 92
Múlaþing Lundi er að mestu horfinn úr Seley. Ljósm. Skarphéðinn G. Þórisson. Helstu breytingar á fuglalífi í Seley frá aldamótunum 1900 töldu þeir vera almenna aukningu í ijölda fugla svo og fjölgun varp- tegunda, þar sem við hefðu bæst á síðustu áratugum fýll, grágæs, silfurmáfur, rita og sennilega tjaldur. Sérstaka athygli þeirra vakti hversu mikið æðarvarp var í óbyggðri eynni og það þrátt fyrir að máfar væru þar komnir til sögunnar. Ásmundur Helgason sem reri firá Seley nálægt aldamótunuin 1900 greinir svo frá að þá hafi verið þar mikið æðar- og kríuvarp og líka hafi verpt þar lítið eitt af teistum og lunda. Hafi krían verið hinn mesti vemdarvættur fyrir æðarvarpið, þar eð hún varði það fyrir ræn- ingjum, svo sem hröfnum og svartbökum.10 Um fuglalíf í eynni segir Geir Hólm m.a.:* 11 Fuglalíf hefur alla tíð verið mikið í Seley og tel ég mig hafa séð þar að staðaldri 18 tegundir fugla. Ekki munu þeir allir hafa orpið þar, eins og hrafn og fálki sem ég sá oft. Mér skilst að lundi hafi ekki verið áberandi fyrr á árum, en honum fjölgaði þar mjög mikið á þeim tíma sem ég kom oftast í eyna árin 1973-1989. Nú er því miður mikil breyting á bæði lunda- og kríuvarpi þarna eins og annars staðar og hvorug tegundin getur aflað ungum sínum þeirrar fæðu sem þeir þurfa til að ná þroska, og það er sandsílið sem er horfið víðast hvar umhverfis landið okkar.... Ekki varð ég var við grágæs í eynni fyrstu árin, en svo fór hún að verpa þarna og hefúr fjölgað nokkuð. Helsingi er þama nýr varpfugl og hefur honum íjölgað verulega, en ég varð aldrei var við hann í mínum ferðum í eyna. I svari við fýrirspum minni um breytingar á fuglalífi í Seley síðasta aldarijórðung segir Davíð Baldursson efnislega eftirfarandi:12 Lundastofninn í Seley hefúr hmnið síðustu fímm árin. Fyrir tíu ámm var þar gríðar- legt lundavarp svo skipti tugþúsundum, en síðan hefur orðið hröð breyting og nú komast engar pysjur á legg heldur drepast nær allar. Kría sem lengst af verpti í eynni á þessu tímabili er nú að heita má horfín, líklega vegna fæðuskorts og hettumáfur sést varla. Hins vegar hefur helsingi orpið í eynni síðustu 4-5 ár. Daginn sem við vorum í Seley, 26. júlí 2011, var mjög dauft yfir fuglalífi. Aðeins sáust stöku lundar skjótast úr holu en mikið sást af dauðum pysjum á dreif hér og þar um eyna. Nokkra máfa sáum við á sveimi og fýll og fýlsungar voru í fáeinum hreiðrum. Tjaldurs- hjón stilltu sér upp norður af Hjallsbyggð og snjótittlingar skutust hjá við Bóndavörðuholt. 10 Ásmundur Helgason. A sjó og landi, s. 226-227. 12 Davíð Baldursson. Svar við fyrirspumum HG 4. jan. 2012. 11 Geir Hólm. Minnisblað til HG 3. okt. 2011. 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.