Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 111

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 111
Seley við Reyðarfjörð Bjarg. Hús Asmundar Helgasonar. Kirkjugarður Jríkirkjusafnaðar. Ljósm. HG. Allir bændur við Reyðarijörð „héldu út“ í Seley eða höfðu hlutarmenn þar. Það þótti þá ekki sæmandi búandi manni við Reyðar- ijörð að hafa engin ítök í Seleyjarúthaldi. Líka voru þá teknir hlutarmenn af bændum í nærliggjandi sveitum, svo sem Fáskrúðs- firði, af Héraði (Skriðdal og Völlum) og frá Norðfirði. Mest var sóst eftir hákarli í Seley, enda fágæta góð hákarlamið þar í grennd. Hver hákarls- vætt (80 pund) lagði sig á 8 krónur um alda- mótin 1900 eðatiljafns við veturgamla kind. Asmundur á Bjargi segir að á meðalvertíð, sem stóð í 10-12 vikur, hafí þótt gott að fá 40-50 hákarla með um 30 tunnur af lifur. í lengra úthaldi gat aflinn orðið margfaldur eins og 1897, en þá var verið að frá miðjum mars til vetumótta. Afraksturinn var eftir því samkvæmt dagbók Ásmundar: 147 hákarlar með rúmar 70 tunnur lifrar, 295 lúður og 145 skötur. Þess utan 40 skipspund af verkuðum saltfíski og mikið af steinbít til beitu.48 48 Ásmundur Helgason. A sjó og landi, s. 211. Ýmis afnot Dæmi em um að heyjað hafi verið í Seley. Þannig sló í eynni sumarið 1923 Tómas Magnússon útgerðarmaður á Eskifirði, en hann hafði bæði kýr og kindur eins og margir þorpsbúar á þeim tíma. Átti hann vélbátinn Heim SU-367 og var heyið flutt á honum óþurrkað inn á Eskiljörð. Með í för var m.a. dóttir Tómasar, Elísabet (1907-1990), sem mundi vel eftir ferðinni og að mikil grasspretta hafi þá verið í Seley.49 Á þeim árum sem Helgustaðabændur höfðu afnotarétt af Seley fóru þeir oft með sauðfé út í eyna og höfðu þar yfir sumartímann og jafnvel að vetrarlagi. Þótti féð koma vænt þaðan en gróður í eynni lét á sjá af þessum sökum.50 Líklegt er og að fjárbeit hafí eitt- hvað tíðkast þar fyrrum; til þess bendir m.a. örnefnið Sauðahnaus. 49 Geir Hólm. Haft eftir Elísabetu Tómasdóttur. Minnisblað til HG 3. okt. 2011. 50 Guðmundur Stefánsson frá Karlskála. Símtal 12. febr. 2012. 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.