Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 124

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 124
Múlaþing Skýrsla sýslumaims Lúðvíks Ingvarssonar á Eskifirði frá 6. júní 1941 Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu Eskifírði 6/6 1941. Svo sem ég hefí tjáð skrifstofustjóranum í dómsmálaráðuneytinu í símtali hefir orðið upplýst um það, að í lögsagnarumdæmi mínu hefir farist þýzk hemaðarflugvél. Vil ég gefa hinu háa ráðuneyti skýrslu um málsatvik að svo miklu leyti sem þau era mér kunn. Aðfaramótt uppstigningardags, sem þetta ár bar upp á 22. dag maímánaðar, kl. 2 eftir mið- nætti sást frá Krossanesi við Reyðarljörð, til flugvélar, sem flaug yfir bæinn og túnið fjóram sinnum. Þoka var á og dimmt yfir. Flugvélin hvarf frá Krossanesi í vesturátt inn til lands. Örstuttu eftir að hún hvarf sást í vesturátt rauður bjarmi og stuttu síðar heyrðist há sprenging og sást bjarmi í þokunni innan og ofan við bæinn. Var sprengingin svo öflug að bæjarhús á Krossanesi nötraðu. Heimildamiaður minn að þessu er Tryggvi bóndi Eiriksson á Krossanesi. Sprenging þessi heyrðist bæði á Vattamesi, Karlsskála og eins í Vaðlavík. A annan dag hvítasunnu þ.e. 2. þ.m. var fyrnefndur Tryggvi Eiriksson að ganga fýrir fé á svonefndum Valahjalla í fjallinu fyrir innan Krossanes. Varð hann þar var við brak úr flugvél og eitt mannslík. Ekki gerði Tryggvi mér eða hreppstjóra aðvart um þennan fúnd sinn, sem honum bar þó skylda til, heldur munu fregnir af atburðum þessum fyrst hafa borizt brezka herliðinu á Reyðarfirði frá honum en til mín komu fregnir af þessu á skotspónum. Eg bað hreppstjórann í Helgustaðahreppi þegar í stað að fara á vettvang og gaf hann mér munnlega skýrslu um það, er hann sá á staðnum. Miðvikudaginn 4. þ.m. átti ég tal við brezka yfirmenn á Reyðarfirði og varð það að samkomulagi, að ég færi ásamt þremur Islendingum með brezkum hermönnum á slysstaðinn. Að morgni dags í gær, fimmtudaginn 5. maí var lagt af stað á brezkum varðbáti áleiðis til Krossaness. Var lent skammt frá svonefndum Haugum og haldið sem leið lá upp skriður upp á Valahjalla. Þar er landslagi svo háttað að uppi á hjallanum í ca. 300 mtr. hæð er stórgrýtisurð sem er allmikið gróin en fyrir ofan hjallann er 2-300 mtr. há klettahlíð með almörgum rákum misjafnlega breiðum svo sem títt er í fjöllum við sjó fram hér austanlands. Á víð og dreif um hjallann liggja ýmsir hlutir úr flugvél svo sem tvær skrúfur (propeller) ein aflvél, afturhluti af flugvél o.fl. Einnig lá þar ósprangin sprengja ca. 80 cm. á lengd og 25 cm. í þvermál. Hjá aftur- hluta flugvélarinnar lá mannslík allmjög brunnið og skaddað að öðru leyti. í stélinu var einnig vélbyssa og allmörg skothylki. í klettarák ca. 150 metrum ofan við hjallann var brak út flutvél. Klifraði ég þangað upp ásamt tveim Islendingum og brezkum herlækni og nokkrum óbreyttum hermönnum. Fundum við þar tvö lík mikið brunnin og sködduð að öðra leyti. Af ástæðum sem þarflaust er að greina tókst ég á hendur að segja fýrir um hvernig líkunum skyldi komið niður á hjallann. Var óhjákvæmilegt að beita við það nokkuð ruddalegum aðferðum svo sem að draga þau á staði þar sem hægt var að sauma utan um þau. Saumaði ég síðan sjálfúr ullarteppi utan um líkin með aðstoð óbreytts brezks hermanns. Að því loknu hnýtti ég utan um þau reipi og með aðstoð þess var líkunum komið niður á hjallann. Þar tók brezki herlæknirinn við þeim og saumaði frekar utan um öll líkin, en brezkir hermenn og íslenzkir hjálparmenn mínir fluttu 122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.