Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Qupperneq 126

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Qupperneq 126
Múlaþing Krossanesbænum. Þeir heyra þá drunur í flugvél sem flaug í lítilli hæð. Hún fór nokkrum sinnum hjá án þess að þeir sjái til hennar. Að lokum heyra þeir vélina fljúga til lands og sköinmu síðar sjá þeir bjarma og í kjölfarið heyra þeir miklar sprengingar í áttina að Krossanesíjalli. Sprengingamar heyrðust að Vattamesi hinum megin Ijarðarins gegnt slysstaðnum, en þar var ein af varðstöðum breska herliðsins, og kemur það fram í gögnum breska hersins. Eitthvað voru menn rólegir yfir þessu og kann það að helgast af því, að ekki var óalgengt að tundurdufl ræki á land og spryngju. Ekki gerðu Bretarnir því neitt veður af þessu, jafnvel ekki þrátt fyrir þessa gríðarlegu sprengingu í Ijallinu, sem þó mátti öllum ljóst vera að flokkaðist undir eitthvað talsvert meira en hraustlega vindverki í bændum eða búfé. Að morgni 24. maí urðu herskipin Hood og Prince of Wales á vegi Bismarck. Það skipti engum togum, þar varð ein mesta sjóomrsta seinna stríðs og varð Bismark fyrir skoti og laskaðist talsvert og var erfitt að stýra því. Þjóðverjunum tókst þó að verjast og fór svo að Hood sökk og fórust allir nema þrír úr áhöfninni. Áhöfnin á Bismarck freistaði þess að ná til hafnar með laskað skip sitt, en lá undir stöðugum árásum Breta og endaði sú barátta þannig að skipið sökk suðvestur af írlandi, þann 27. maí 1941. Við utanverðan Reyðarljörð gerðist fátt í ellefu daga, firá því að sprengingin varð á Valahjalla. Það var svo ekki fyrr en 2. júní að bóndinn í Krossanesi gengur fram á flakið. Ekki raskaði það ró bóndans verulega og gerði hann hvorki hreppstjóra né sýslumanni viðvart. Sýslumaður frétti það síðan á skot- spónum þann 4. júní hvað gerst hafði og setti sig í samband við breska yfírmenn. Hann var ekki ánægður með framgöngu bóndans í Krossanesi og fann að því við hann. Þess ber að geta að enginn sími var í Krossanesi og bóndinn taldi, þar sem allt benti til þess að allir um borð væru látnir hvort eð er, væri nægjanlegt að láta fregnina berast með póst- inum til sýslumanns, en regluleg póstferð var um þetta leyti um sveitina. Þann 5. júní var gerður út leiðangur til að kanna flakið og var siglt á breska varð- bátnum Tritilia og undir stjóm sýslumanns var gengið á Valahjalla til að rannsaka flakið og ná líkunum niður. Þrjú líkanna fundust þennan dag og var búið um þau og líkin flutt til skips. Ljóst er á skýrslu sýslumanns, að þar hafa menn beitt mjög ruddalegum aðferðum við að koma líkunum til skips. Þeim var vissu- lega vorkunn, þar sem aðstæður voru mjög erfíðar. Farið varmeð líkin á Reyðarijörð og þau jörðuð þar með viðhöfn að hermannasið aðfaranótt 6. júní 1941. Heimildum ber hér ekki alveg saman, því munnlegar heimildir herma að þau hafi fyrst verið flutt til Eskiijarðar og geymd í útihúsi við Sigurðarhús, heimili hreppstjórans. I lok júní 1941 fannstlíkijórðamannsins, en það var mjög illa leikið og hafði kramist í klettavegginn þar sem flugvélin fórst og hékk þar. Það uppgötvaðist þegar til hrafna sást í ijallinu. Erfítt reyndist að ná líkinu niður, en það var flutt á Reyðarijörð þar sem það var jarðað við hlið hinna úr áhöfninni. í september 1957 voru líkin síðan grafin upp og flutt til Reykjavíkur. Þau voru send með Heklu og jarðsungin í Fossvogskirkju- garði, að viðstöddum nokkrum starfsmönnum þýska sendiráðsins og þýskum borgurum búsettum í Reykjavík. Líkin voru jarðsett í grafreit sem þýska sendiráðið fékk úthlutað og þrettán aðrir þýskir hermenn voru grafnir þar sama dag. Árið eftir, á þjóðarsorgardegi Þjóð- verja, var grafreiturinn vígður við hátíðlega athöfn. Þá var búið að ganga endanlega frá minningarreitnum, reisa þrjá volduga krossa og skrá á vegg reitsins þekkt nöfn þeirra sem þar hvíla. 124
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.