Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 128

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 128
Múlaþing Grein eftir Guðrúnn Guðlaugsdóttur sem birtist í Morgunblaðinu 6. maí 1990 Vildi ekki trúa, að hann væri dáinn Ilse Frick segir frá örlögum bróður síns Hans Jóakim Diirfeld sem fórst við Reyðarfjörð árið 1941 Á uppstigningardag 22. maí 1941 flaug þýsk fíugvél á klettavegg við Reyðarljörð. Fjórir menn voru um borð í flugvélinni, og fórust þeir allir. Vélin fórst á stað sem var mjög erfítt að komast að. Nokkur tími leið því þar til breskir hermenn komust á slysstað. Tókst þeim að flytja líkin til Reyðarijarðar og voru þau grafín þar með nokkurri viðhöfn. Bretar skutu heiðursskotum til þess að sýna hinum föllnu þýsku hermönnum virðingarvott og eru eldri bæjarbúum á Reyðarfírði atburðir þessir enn minnisstæðir. Flugmaður þýsku vélarinnar var Hans Jóakim Durfeld, 31 árs gamall foringi í þýska flughemum. Hinir í áhöfninni vom Breuer yfirliðþjálfí, Leitz undirliðsforingi og Homisch loftskeytamaður. Mörgum ámm seinna voru lík þýsku hermannanna grafín upp og flutt í Fossvogskirkjugarð í Reykjavík, í sam- eiginlegan grafreit þýskra hermanna sem féllu á Islandi á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Fjörutíu og níu ámm eftir þetta flugslys sit ég inni í stofu hjá gamalli konu í Hagen í Þýskalandi og handleik málmmerki sem var einkennismerki flugvélarinnar sem fórst hjá Reyðarfírði. Á merkið er grafíð Emst Heinkel, type HE 11 og númer vélarinnar, 1291 R. Þetta kalda, gráa málmmerki er það eina sem Isle Frick, systir Hans Jóakim Durfeld flug- manns, á til minningar um hörmulegan dauðdaga einkabróður síns: „ Við fréttina um lát hans féll ég alveg saman, veröld mín hrundi til grunna. Bróðir minn, þessi myndarlegi og glaðlyndi maður, var stolt okkar systranna. Við litumsvo upp til hans, hann var okkur næstum eins og Guð almáttugur. “ Örvæntingarfúllt líf grárra augnanna er í undarlegu ósamræmi við fastmótaðar bylgjumar sem hvítt fíngert hár hennar er njörvað í. Niðurbældur harmur ryður sér braut gegnum dagfarslegt jafnaðargeð. Eg hvarfla augunum til myndarinnar af sjóliðanum unga á sjón- varpinu sem horflr brosandi augum út í stofuna: „ Mig dreymdi hann oft eftir þetta. Við vorum alltaf saman þá, systkinin, stundum í bílferðum eða út á bát, en hann horfði aldrei á mig. Dánir horfa aldrei á lifendur í draumi. “ Fyrstu fregnir sem Ilse, systur hennar Gerda og Irmgard og Leonóra mágkona þeirra fengu voru mjög óljósar. Þeim var tilkynnt að Hans Jóakim hefði ekki snúið aftur úr flugi til 126
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.