Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 132

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 132
Múlaþing ,,Er þeir komu á staðinn kom í Ijós að einhverjir höfðu verið það á ferð skömmu áður og sprengt hana í loft upp. Var stór sprengjugígur á staðnum og sprengibrot í nágrenninu. Við nánari athugun kom í Ijós að tvœr forsprengjur höfðu ekki sprungið og gerði Rudólf þær báðar óvirkar. Eftirþví sem Vísirfirétti í morgun, munu nokkrir ungir menn, meðal annars frá Eskifirði, hafa farið á staðinn daginn áður en Rudólf og félagar komu þangað. Elöfðu piltarnir með sér nokkrar túpur af dýnamíti svo og 16 mínútna kveikjuþráð. Komu þeir dýnamítinu fyrir undir sprengjunni og hlupu svo á brott. Voru þeir komnir rúma 200 metrafrá sprengjunni er hún sprakk og var krafturinn svo mikill að fjallið nötraði. “ Þann 1. október 1976 er í Vísi enn fjallað um ferð Rudólfs austur á Valahjalla. Þar kemur fram að ekki er þá vitað hvaða piltar höfu sprengt sprengjuna, en Rudólf lætu hafa eftir sér. „ Við sáum strax að það var skammt liðið frá því að sprengjan hafði verið sprengd, en hvernigþað vargert vissi ég ekki fyrr en ég hafði lesið það í Vísi. Þeir hafa verið heppnir að slasa sig ekki á þessu. Við fundum botninn úr sprengjunni rúma 40 metra frá staðnum. Stórt sprengjubrot fundum við síðan eina 70 metra frá og hafði það skorið í sundur stórt moldarbarð. Gefurþað vísbendingu um hvað ki'aft- urinn hefur verið mikill, en auk þess voru sprengjubrot þarna á víð og dreif. Eg veit ekki hvarþeir hafa fengið dýnamítið eða kveikjuþráðinn sem þeir notuðu. Meðferð slíkra hluta er ekki á hvers manns fœri og síst af öllu unglinga. Það sást líka á vegsum- merkjum á staðnum, að það voru ekki vanir menn sem höfðu verið þarna á ferð. “ Margir hafa lagt leið sína að slysstaðnum, enda ekki flókið að ganga þangað upp. Heyrst hefur að menn hafi þá gjaman tyllt sér niður og hvílt lúin bein og þá á þægilegum, sléttum hlut í heppilegri setstellingu. Þá var einnig tilvalið að kveikja sér í sígarettu eða pípu. Þegar drepið var í sígarettunni eða slegið úr pípunni var kjörið að gera það á þessum ávala hlut. Einhverjum kann að að hafa bmgðið, er þeir seinna fréttu það, að hluturinn var virk 250 kg sprengja. Eftirmáli Þann 22. maí 2011, þegar sjötíu ár vom liðin frá slysinu, var settur upp minningarskjöldur á Valahjalla við Reyðarfjörð til minningar um áhöfnina. Þetta var gert í virðingarskyni við þá sem fómst í þessu slysi og einnig til þess að upplýsa gesti og gangandi um brakið úr flugvélinni, sem þama sést enn. Ekki er verið að mæra upphafsmenn þess hildarleiks, sem geisaði í Evrópu vegna seinni heimstyrjaldarinnar, heldur verið að votta virðingu þeim ungu mönnum sem misstu líf sitt í þeirri trú að þeir væm að vinna þjóð sinni gagn. Þeir áttu framtíðina fyrir sér og hefðu eflaust orðið mætir þegnar hver á sinn hátt ef lífi þeirra hefði ekki lokið á þessum stað. Minningaskjöldurinn er vegna þeirra sjálfra, ekki þeirra sem hófu stríðið. Þeir sem stóðu að því að koma þessu átaki um minningarskjöldinn af stað, voru Flug- klúbbur Egilsstaða og heimamenn á Eskifirði og fékk hópurinn styrki til standa að þessu verkefni. Hönnun skjaldarins var í höndum Vilhjálms B. Warén. Þýski sendiherrann áformaði að vera viðstaddur afhjúpunina, en komst ekki vegna veðurs. Adolf Guðmunds- son konsúll Þýskalands á Austurlandi var við afhjúpunina og færði heimamönnum kveðju sendiherrans. 130
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.