Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 137

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 137
Menningararfur Vopnfirðinga - styrkur fyrir samfélagið í dag Nýleg myndfrá Vopnafirði. Ég man hve lengi á eða lækur í Grímsnesi var mér hugarleikfími. Hvítá, Votakvísl, jafnvel Sogið sem sogast út úr Þingvallavatni var auðskiljanlegt, en Slauga, hvað þýddi það? Slöngvaði skaparinn læknurn í kringum Hestfjall? Nei, miðaldra frétti ég á Rás 1 að Slauga hefði í upphafi heitið Hestlækur og fyrir duttlunga sunnlenskunnar breyst í Slauga, Hestlækur - Slækur - Slauga. Byggingar eru menningararfur, svo fremi sem þær nýtast frá kynslóð til kynslóða. Kaup- vangur þar sem málþing þetta er haldið er dæmi um slíkan menningararf. Við Vopnfirðingar vitum hve tæpt stóð að við glötuðum Kaupvangi. Þetta hús geymir minningar fjöldans, sumir bjuggu hér, aðrir störfuðu hér og flestir voru þeir sem sóttu hingað verslunarþjónustu. Ég hef orðið þeiirar ánægju aðnjótandi að fara um húsið með fólki sem rifjar upp kynni sín af húsinu allt frá því á fjórða áratug síðustu aldar. Þar fékk ég menningararfmn beint í æð og hef reynt að miðla til annarra. Vonandi tekst að koma hér upp módeli af plássinu í byrjun 20. aldar og gefst þá einstakt tækifæri til að bæta örnefnakennslu á námskrá barnaskólans. Hér í nágrenni Kaupvangs eru nokkur hús sem margar kynslóðir hafa notað og er okkur rétt og skylt að varðveita þau hús ef við fínnum þeim verðugt verkefni og hlutverk í samfélagi okkar, eins og loksins hefur tekist með Kaupvang. Elsta bygging hér í Vopnafirði er Bustarfellsbærinn. Elstu hlutar bæjarins eru frá því um 1770, en þá brunnu öll bæjarhús og þurfti að byggja bæinn frá grunni. Bærinn og safnið sem hann hýsir er ekki bara elsta safn á Austurlandi heldur eina safn okkar Vopnfirðinga og er þar ekki í kot vísað. Má lesa mannlíf og þjóðhætti í íslenskri sveit á þriðju öld í gegnum veggi, byggingarlag og hluti sem fjölskyldan og heimafólk notaði. (Rétt að geta þess að sama ættin hefur búið á Bustarfelli frá 1532 til dagsins í dag). Bustarfell er menningararfur Vopnfirðinga. Rústir og eyðibýli er menningararfur sem við þurfum að fara að sinna áður en þeir sem þekkingu hafa hverfa frá okkur. Önnur mannvirki en byggingar geta líka verið menningararfur, hvað með vörður, siglingamerki og annað slíkt? Höfum við nokkuð sinnt slíku? Var eitthvað að gerast á Vopnafirði fyrir okkar tíð? Jú, reyndar einhver smávegis umbrot þama á tímum Vopnfirðingasögu. Eigum við ekki eftir að leita að omistuvelli á Eyvindarstöðum 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.