Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 151

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 151
Líðan og framtíðarsýn ungmenna á Austurlandi Sambönd við félagslegar aðstæður Um fimmtungur ungmenna á Austurlandi á efri hluta annars áratugs lífs síns vorið 2010 tók þátt í rannsókninni. Þetta voru einkum nemendur í Menntaskólanum á Egilsstöðum (ME), og hlutfallslega fleiri Héraðsbúar en Fjarðabúar voru í úrtakinu (u.þ.b. 5:2). Því er ekki um hreint slembiúrtak að ræða. Segja má að ME sé eðlilegt val til framhaldsmenntunar fyrir ungmenni á Héraði, sem flest hver geta þá búið heima á skólatíma. Ekki er eins aug- ljóst, að ungmenni af Fjörðum velji að fara í ME, sem þýðir oft að þau búi á heimavist á skólatíma. Sum ungmenni, einkum þau sem eru búsett á Neskaupstað og þau sem ætla í verknám, velja að öllum líkindum fremur að fara í Verkmenntaskóla Austurlands eða í skóla á Akureyri eða í Reykjavík, þar sem skólakostur er fjölbreyttari. Að þessu athuguðu, getum við samt gengið út frá því að íbúar Austurlands séu samleitur hópur fólks, sem á meira sameiginlegt en það sem ólíkt er á Fjörðum og á Héraði. Það er því full ástæða til að telja að þau ungmenni sem tóku þátt í rannsókninni séu góðir fulltrúar fyrir öll ungmenni á Austurlandi. Eins og áður hefur verið bent á var sam- félag á Austurlandi lengi í tiltölulega föstum skorðum og breytingar voru hægar og fóru meir eftir árferði og göngu fiskjar en bylt- ingum stóriðju. A síðasta áratug breyttist þróunin, samfara hinum miklu framkvæmdum á svæðinu og fólksflutningum í sambandi við þær. Nýir vegir hafa verið lagðir, jarðgöng boruð, samgöngur á svæðinu aukist og nýjar atvinnugreinar sprottið á meiði samfélagsins. Þetta hefur haft í för með sér töluverðan inn- flutning fólks á svæðið. Samfélagsskipan er þó enn að mörgu leyti svipuð því, sem búast má við í dreifbýli. Sam- kvæmt svörum ungmennanna, er t.d. hlut- fall kjarnafjölskyldna tiltölulega hátt, en um 75% þeirra bjuggu með báðunr foreldrum sínum. í nýjum gögnum frá Hagstofu Islands kemur fram, að einstæðir foreldrar með böm em 17% á landsvísu og 20% í Reykjavík. A Austurlandi öllu er hlutfallið töluvert lægra, eða 12%, og einungis 10% ungmennanna í rannsókninni gáfu upp að þau byggju með einstæðu foreldri. í þessu sambandi má einnig benda á, að 90% einstæðra foreldra á Islandi em konur. Hlutfall nýfluttra ungmenna er hér til- tölulega hátt, eða um ijórðungur af hópnum. Þetta má eflaust tengja hinum miklu fram- kvæmdum, sem áttu sér stað á svæðinu. Þessi nýfluttu ungmenni eiga yfirleitt lítil ættar- tengsl. A meðan rótgróin ungmenni búa oftast í kjarnaíjölskyldu með báðum foreldrum, búa þau nýfluttu næstum eins oft með aðeins öðru eigin foreldri, þ.e. með einstæðu foreldri eða öðru foreldrinu og fósturforeldri. Hugsast getur að þessi sérstaða auki á aðlögunarerfíð- leika nýfluttra ungmenna, sem þá gætu átt enn örðugra með að festa rætur. Meirihluti rótgróinna ungmenna á sér hins vegar sterk ættartengsl á svæðinu, bæði þau sem eru fædd á Austurlandi og þau sem fluttust á svæðið á fyrstu aldursárum sínum. Vera má, að margir foreldrar þessa síðari hóps rótgróinna ungmenna hafi farið að heiman til náms eða atvinnu í öðrum landshlutum, og að því loknu valið að flytjast aftur austur, þangað sem grónir vinir voru fleiri og menn- ingar- og ættartengsl sterkari. Margt bendir hins vegar til, að hefðbundin lífsmynstur séu ört að breytast hér á landi og að átthagatengsl ungmenna bæði í borg og á landsbyggð séu að mörgu leyti veikari nú en áður. Tvennt kom fram hér um menntun for- eldra, e.t.v. óskylt hvort öðru, en tvímælalaust áhugavert. Það fyrra var að feður nýfluttra ungmenna eru líklegri en feður rótgróinna til að hafa framhaldsskólamenntun. Skýringin á því gæti verið að feður séu oftar fyrirvinna fjölskyldunnar, að þeir hafí fengið sérhæft starf á Austurlandi á uppgangstímanum og flust þangað með fjölskylduna. Það síðara var 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.