Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 161

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 161
Merkir hutir Einarsson f. 1781 og var hún fyrri kona hans. Þau hófu búskap á Mið-Hvoli í Mýrdal árið 1810. Oddný lést 8. september 1822 á Mið- Hvoli í Mýrdal. Eitt af bömum þeirra Bjama Einarssonar og Oddnýjar Amadóttur er Sæmundur Bjarnason, fæddur 8. nóvember 1814 á Mið-Hvoli. Sæmundur kvæntist Guðfínnu Þorsteins- dóttur frá Ketilsstöðum í Mýrdal, f. 14. júlí 1827. Þau bjuggu á Mið-Hvoli í Mýrdal til 1868 og síðar á Vatnsskarðshólum til æviloka og lést Sæmundur þar 29. júní 1892. Guðfinna lést 3.júní 1892. Dóttir Sæmundar og Guðfinnu var Oddný Sæmundsdóttir, fædd 24. ágúst 1852 á Mið- Hvoli. Oddný lést 28. janúar 1945 á Eystri Sólheimum. Hún giftist síðan Páli Guðmundssyni, f. 18. febrúar 1850 á Fossi á Síðu og bjuggu þau lengst af á Rauðhálsi í Mýrdal. Páll lést 1. marz 1939 í Suður-Vík. Dóttir þeirra Páls og Oddnýjar var Guðfinna Pálsdóttir Hjarðar, fædd 7. október 1886 og varð seinna húsmóðir í Hjarðarhaga á Jökuldal, gift Þorvaldi S. B. Hjarðar bónda þar. Guðfmna lést í Hjarðarhaga 22. marz 1957 og hefur kembukassinn verið þar síðan. Svo virðist vera að kembukassinn fylgi Oddnýjar nafninu í gegnum söguna og greinilegt er að Oddnýju Sigríði, dóttur Guðfmnu og Þorvaldar er ætlaður forngripurinn til varðveislu. Núverandi bændur þeir Páll, fæddur 18. júní 1918, og Benedikt, fæddur 1. ágúst 1921, Þorvaldsynir Hjarðar, synir Guðfinnu og Þorvaldar hafa síðan verið við búskap í Hjarðarhaga. Til glöggvunar skulum við rekja eigendur. Oddný Sæmundsdóttir Oddný Amadóttir, dóttir Oddnýjar Sæmundur Bjamason, sonur Oddnýjar Oddný Sæmundsdóttir, dóttir Sæmundar Guðfinna Pálsdóttir, dóttir Oddnýjar Oddný Sigr. Þ. Hjarðar, dóttir Guðfmnu fædd 1742 d. 29. apríl 1829 fædd 1777 d. 8. september 1822 fæddur 8. nóvember 1814 d. 29. júní 1892 fædd. 24. ágúst 1852 d. 28. janúar 1945 fædd 7. október 1886 d. 22. mars 1957 fædd 28. desember 1928 d. 27. maí 1944 Það er ótrúlegt að svo lítill og viðkvæmur hlutur skuli hafa enst þetta lengi og ekki hafa lent í eldi eða verið eyðilagður. Hinsvegar virðist ekki vera vani að henda hlutum í gáleysi hjá búendum í Hjarðarhaga, svo vonandi eiga kembukassinn og kambarnir langa lífdaga enn fyrir höndum. Eðlilegt væri að kembukassinn færi á Byggðasafnið í Skógum undir Eyjafjöllum, enda er það byggðasafn Vestur-Skaftfellinga og kembukassinn upprunninn úr Vestur-Skaftafellssýslu. 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.