Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Qupperneq 70

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Qupperneq 70
Múlaþing Baldur Grétarsson „Syngi, syngi, svanur minn66 Þáttur af lífinu á Heiðarseli í Jökuldalsheiði Á áranum 1912-1946 bjugguáHeiðarseli í JökuldalsheiðihjóninGuðjón Gíslason fráHafursá og Guðrún María Benediktsdóttir frá Hjarðarhaga. Með búskaparlokum þeirra hjóna árið 1946 lauk langri sögu búskapar í Jökuldalsheiði en árin þeirra á Heiðarseli urðu 34, og er það önnur lengsta óslitin búseta á býli í heiðinni sem Sveitir og jarðir í Múlaþingi geta um. Sú lengsta var búseta Guðmundar Guðmundssonar í Sænautaseli en hann bjó þar samfleytt í 35 ár. Þau Guðjón og Guðrún eignuðust sex börn; tvo syni og ijórar dætur sem öll ólust upp á heiðarbýlinu hjá foreldrum sínum. Það má ímynda sér að þeir sem laðast til svo langrar búsetu á hrjóstmgri heiði hátt yfir sjó, þar sem vetumir em ósegjanlega langir en sumurin stutt, hljóti að vera í þeim hópi fólks sem kallast mundu náttúruböm. Víst er að þrá fólks í þá daga til að standa á eigin fótum, samfara skorti á jarðnæði í hinum skárri sveitum, freistaði margra til að flytjast í heiðina og heija sjálfstæðan búskap. Möguleikarnir vora ekki margir fyrir fólk sem vildi vera frjálst og óháð vistarböndum, en þrátt íyrir einangmn og harðbýli lagði fólk þetta á sig. Það sannaðist að heiðarbúskapur féll sumum en öðrum ekki og þar skildi á milli. Meðan flestir stöldruðu stutt við undu aðrir lengi í heiðinni, líkt og Guðjón og Guðrún á Heiðarseli. Búskapurinn var hefðbundinn en ekki stór í sniðum; kindur, kýr, hestar og hænsn, hundur og köttur, eins og gengur, og að auki það sem landið gaf. Það krafðist nægjusemi, skipulags og ekki síst þrautseigju að búa í heiðinni. Mikil einangmn var á Heiðarseli yfir veturinn og fáir á ferð. Þetta þjappaði fólkinu saman og það miðlaði hvert öðm allri þeirri mennt sem það hafði að bjóða. Sökum takmarkaðra möguleika til heyöflunar urðu búin aldrei mjög stór, en heiðin var gjöful á mörgum sviðum. Hún bauð upp á silungsveiði í vötnum og lækjum, ljallagrös vora auðfengin, ber uxu á dysjum í flóum og gengið var til rjúpna á vetmm. Oft var hægt að heyja lauf í heiðinni mun fyrr en venjulegur heyskapur byrjaði niðri á Dal, og stutt var í þetta bjargræði, það var í næsta nágrenni. Áratugadvöl við svo sérstakar aðstæður hlaut að skerpa næmni fólks fyrir flestu því sem lífið býður. Mikilleiki náttúmnnar birtist þar í sínum ýktasta síbreytileika allt frá hvínandi vetrarstormum með frostum og snjókyngi til sólbjartra sumardaga er fjöllin speglast í blákyrram heiðarvötnum við fuglanna klið og gróðursins angan. Andstæðumar em miklar í þessu ríki. Umhverfið er allt ósvikin villt náttúra; svanur á tjömum, refúr á urðum, silungur við bakka, rjúpa í lyngi, sólskríkja á steini, hrafn á bæjarburst. Þama er náttúran síkvik og þessi tilbrigðaríka sinfónía sem aldrei þagnar, snerti öll skilningarvit heiðarbúans. Samskipti fólks em náin á svona stað. Æskan öðlast góða mennt vegna stöðugrar nærvem þeirra fullorðnu sem lifa og starfa í næramhverfinu og em ungviðinu ætíð til staðar. Bömin á Heiðarseli voru því vel gefín bæði til munns og handa. Ein sú dægradvöl sem ijölskyldan á Heiðarseli hafði mætur á var að binda mál í ljóð og stökur. Flestir þar á bæ kunnu þá list en flíkuðu því misjafnlega. Húsmóðirin Guðrún María átti auðvelt með að gera vísur og börnin fóm snemma að æfa sig í þeirri íþrótt. Sonur hjóna, Einar Guðjónsson, var prýðilega 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.