Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 38

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 38
Múlaþing Stefáns árið 1964. Ljóðið Jökuldcilsheiði er alls 13 erindi, og til fróðleiks birti ég hér brot úr þessu snotra ljóði: Fagur er faðmur heiðar, falla þá gefur sýn, vorsólar orpinn eldi sem ísaumað rósalín. Og grávíðis grcenir flákar greinast við lyngvuð börð, frjáls þar í flokkum unir fannhvítra sauða hjörð. Hjá býlunum vötnin blika og bárast af silungafjöld og hópar sundfrárra svana syngja þar morgna og kvöld. Og fólkið við söngvana sofnar, en sól þegar hækkandi rís, því finnst, er það bregður blundi sú byggð vera Paradís. Morguninn eftir kvaddi Stefán heimilisfólkið á Heiðarseli og hélt heim á leið. Gæsunum var haldið inni þangað til öruggt þótti að þær mundu ekki elta Stefán til baka. Þeim var síðan fljótlega hleypt út en ekki leið á löngu þar til þær hófu sig til flugs og hurfú austur heiði sömu leið og þær komu. Á Hákonarstöðum urðu menn varir við að gæsirnar settust þar í túnið. Kofmn sem þær höfðu gist i á norðurleið stóð þá opinn og þangað löbbuðu gæsimar inn og tóku á sig náðir. Morguninn eftir komu þær út og hófu aftur flug með stefnu út Dal. Þegar Stefán bóndi í Merki kom út næsta morgun heilsuðu honum hróðugar á hlaðinu gjafagæsimar á Heiðarseli og blökuðu vængjunum kumpánlega. Höfðu þær þá flogið í næsta áfanga frá Hákonarstöðum og út í Merki, sem ekki er löng leið fyrir flugfæra fugla. Vom gæsimar því komnar heim eftir sama ferðaskipulagi og þær fóm norður nema að nú fóm þær loftveg en ekki landveg. Hallveig sagðist hafa verið krakki þegar Stefán færði þeim gæsimar og mundi vel hversu svekkt hún var yfir því að þær hurfu firá þeim svo fljótt. Móðir hennar talaði um fyrir henni og sagði að ekkert mundi þýða að fá gæsimar aftur vegna þess hve heimakærir slíkir fúglar væm og því var ekki reynt öðm sinni að koma þeim til nýrra eigenda. Ég er sammála Óla vini mínum að þetta verður að teljast merkilegt með gæsimar miðað við að þær vom fluttar í poka þessa leið og vora aðeins einu sinni teknar upp úr honum á leiðinni, þ.e. í kofanum á Hákonarstöðum. Víst er margt varðandi skynjun og ratvísi dýra sem við mennimir skiljum ekki en hrífúmst af þegar við verðum vitni að því hvemig þau geta notað þessa meðfæddu hæfileika. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-5021
Tungumál:
Árgangar:
42
Fjöldi tölublaða/hefta:
46
Skráðar greinar:
635
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2016
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íslandssaga : Tímarit : Austurland : Sögufélag Austurlands : Sjöunda landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 39. hefti (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/419661

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

39. hefti (01.01.2013)

Aðgerðir: