Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 11

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 11
Útþrá og æskuslóð Fjörður 1893. Ljósmvnd. Anna Ólafsdóttir. Eigandi myndar: Vilhjálmur Hjálmarsson. hennar að Gimli er hún kölluð myndasmiður í frétt í blaðinu Bergmál. Þess má vel geta að hjá frændfólki Önnu vestra, afkomendum Guðmundar bróður hennar, hefúr fundist albúm sem í eru m.a. nokkrar ágætar myndir af Önnu sjálfri á ýmsum aldri. Sagt var að Anna hefði unnið fyrir sér með saumum vestra. Og vera má að hún hafi einnig haft einhverjar tekjur af myndatöku. Um þetta skortir í raun og veru allar heimildir. Anna var viðstödd útför Einars bróður síns 20. ágúst 1907. (I Winnipeg væntanlega.) Þar voru einnig systkini hennar, Guðmundur og Guðrún og ennfremur Vigfús Kjartansson, maður Guðrúnar. Anna Ólafsdóttir var 27 ár vestra, kom aftur til íslands 1926. Hún er skráð inn komin til Seyðisfjarðar það ár. En þar búa þá Guðrún systir hennar og Vigfús. Árið eftir, 1927, er hún meðal burtvik- inna frá Seyðisfirði, 62 ára saumakona, til Reykjavíkur. Heimildir um dvöl hennar þar virðast ekki liggja á lausu. Tvær smáauglýs- ingar í Vísi 1929 gætu hugsanlega verið frá Önnu, einkum sú síðari: „Ensku kennirheima Anna Ólafsdóttir, Laufásveg 33, enska töluð í tímum.“ Enn er þess að geta varðandi dvöl Önnu Ólafsdóttur í Reykjavík 1927-1933 að hún flutti erindi um Christian Science hreyfmguna, sem hún hafði kynnst vestra, í útvarpinu 10. og 11. maí 1931. — Aðrar upplýsingar um Reykjavíkurdvöl Önnu að þessu sinni eru mér ekki tiltækar. Anna Ólafsdóttir flytur frá Reykjavík 1933. Það ár eru hún og Guðrún systir hennar skráðar innkomnar til Mjóafjarðar frá Seyðis- firði og að Firði. Sennilega er það rangminni mitt sem ég hef skráð í Mjófirðingasögur um ferðir Önnu frá Firði til Reykjavíkur vegna erindaflutn- ings. En ég man vel skýran og áheyrilegan flutning hennar í útvarpinu. - Þá hlustaði maður á allt og hlustaði vel. Önnu Ólafsdóttur var sent reglulega að Firði málgagn Christian Science hreyfingar- innar. Og til gamans má geta þess að frændi 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 39. hefti (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/419661

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

39. hefti (01.01.2013)

Aðgerðir: