Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 52

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 52
Múlaþing Goðunum úthýst - trúarlegir árekstrar Eins og fram kemur í nokkrum þeirra sagna sem tengjast einstökum Goðaborgum er nafn- giftin tilkomin vegna trúarlegra árekstra í kringum kristnitökuna árið 1000. I heiðni virðist sem tignarlegir klettar eða fjallatindar hafí oftar en ekki haft yfir sér einhvern helgiblæ þar sem höfðingjar og stórbændur komust í einna mesta nálægð við goð sín. Nokkrar af þeim sögum sem hér hafa verið raktar lýsa beinum árekstrum heiðni og kristni. Þær áhrifamestu em án efa frá Borgar- fírði og Goðaborg á Hallbjamarstaðatindi. A Hofi í Alftafírði hverfa fulltrúar heiðninnar, svörtu dísimar, upp í Goðatind fyrir ofan bæinn eftir að hafa sært Þiðranda til ólífís. Hurðarhringurinn sem stúlkan tók af goða- hofínu á Reyðarártindi var færður til kristni og notaður á hurð Stafafellskirkju um árabil. Stefán Einarsson nefnir sambærilega sögu frá Hoffelli þar sem smali tók hurðarhring úr Goðaborginni í Hoffellsijöllum og færði hann kirkjunni í Hoffelli.43 Sú trú að guðir fái bústaði til fjalla er þekkt úr ýmsum áttum. Má í því sambandi nefna fjöllin í Babylon, Olympos á Grikklandi og Vébjörg í Danmörku. Trú landnámsmanna byggðist að miklu leyti á náttúmnni og mikil- vægi þess að vera í góðum tengslum við nátt- úmöflin. Þeir litu á það sem sjálfsagðan hlut að tröll byggju í björgum, landvættir í fjöllum, huldufólk í hólum og dvergar í steinum.441 þeirra huga var því ekkert eðlilegra en að goðin fengju að búa í Goðaborgum, tignar- legum fjallstindum eða klettastrýtum þaðan sem víðsýnt var til allra átta. Sögur um óðalsbændur eða aðra menn sem kjósa sér legstað hátt til íjalla eru algengar hvort sem er í Landnámu, Islendingasögum eða þjóð- sögunum. Víða í þessum sögum kemur fram 43 Stefán Einarsson 1967, 13 44 Stefán Einarsson 1967, 1 að goðin flýja til ijalla til að forðast kristnina, eins og sögumar um Goðaborgimar í Skrið- dal og Borgarfirði sem fjallað var um hér að framan.45 Með sögur af haugum víkinga í huga var fátt eðlilegra en menn ímynduðu sér að goðin væm auðug í Goðaborgum sínum. Slíkar sagnir era vel þekktar víða um heim. Þeim fylgja þó iðulega sögur um þrautir þess sem reynir að ná gullinu. Honum sýnist hafið ganga á land, bærinn eða kirkjan brenna eða annað sem Stefán Einarsson kallar hræðsluundur. Þó er minna um bardaga og blóðsúthell- ingar í íslenskum Goðaborgarsögum heldur en sambærilegum sögum erlendis frá. Enda lögðu Islendingar það ekki í „vana sinn að glíma við guði sína“ segir Stefán.46 Nokkrar austfirskar Goðaborgir hafa auk þessa þann sið að hverfa í þoku þegar reynt er að ganga á þær. Sú vemd er mjög skiljanleg þegar tekið er mið af hinni alræmdu Austíjarðaþoku sem heldur huldu yfír ijöllum fjórðungsins yfír 200 daga á ári.47 Önnur heiðin örnefni Of langt mál væri að telja upp öll heiðin örnefni á Austurlandi þannig að hér verða aðeins nefnd þau helstu. Við kristnitökuna vora hof gerð að kirkjum án þess að nafni bæjarins væri breytt. Á Austurlandi er Hof á sex stöðum, í Vopnafirði, Fellum, Mjóafirði, Norðfirði, Álftafírði og Öræfum og auk þess er Hofteigur á Jökuldal, Hofströnd í Borgar- fírði og Hoffell í Nesjum. Allir era þessir staðir kirkjustaðir að undanskildum Hofí í Mjóafírði og Hofströnd í Borgarfirði. Þórfell (705 m) á Jökuldal er upp af bænum á Hákonarstöðum. Sagt er að þangað hafí Hákon landnámsmaður gengið berfættur 45 Stefán Einarsson 1967, 1 46 Stefán Einarsson 1967, 13 47 Stefán Einarsson 1967, 13 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 39. hefti (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/419661

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

39. hefti (01.01.2013)

Aðgerðir: