Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 142

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 142
Múlaþing Gamli bœrinn á Hrœrekslœk á árunum 1947-48. Ljósmynd: BjörnJónsson. Eigandi myndar: Agústa ÓskJónsdóttir. taka í taumana eins og svo oft á ævi Jóns. Oddur Hallsson drukknaði í Hrærekslæknum vorið 1924 er hann reyndi að sundríða hann undan bænum en þar hafði myndast mikið lón vegna klakastíflu í leysingum. Víða er sagt frá þessu slysi. Jón lét þá kaupin ganga til baka og tók aftur við búinu. Voru þau Pétur og Hallfríður þá í heimili hjá honum og eru raunar skráð þar búandi frá 1924-1928. Pétur var smiður og var oft að heiman við þá vinnu. Þau hjón áttu þá Ijögur böm á lífi. Elsta dóttirinn Anna Björg var fædd 3. júlí 1908. Mun Svava á þessum ámm hafa dvalið á Hrærekslæk öðm hvom. Hún segir þá sögu í viðtali við Hallfreð Öm Eiríksson - og ég heyrði líka rætt um það heima - að þegar Jón faðir okkar var ungur heima á Snotmnesi dreymdi hann undarlegan og mjög skýran draum. Honum þótti hann eiga svartan hatt með silkiborða og börðum, þótti honum góð eign en þó einn galli á, honum þótti hatturinn ekki nógu rúmur og þrengja nokkuð að. Síðan þótti honum sem sér hyrfi hatturinn eða hann yrði útslitinn. Þáþótti honum sem hann eignaðist ljósa húfu, hið besta höfuðfat og þótti í alla staði vel sæma og var honum mjög kær. Þá þótti honum í draumnum sem húfan væri hrifsuð af sér og hyrfi. Reyndi hann að leita hennar og heyrði þá sagt: „Hún kemur ekki aftur“ og við það vaknaði hann. Hann sagði heimilisfólkinu drauminn og réði einhver svo að hann yrði tvígiftur og myndi missa báðar konumar. Þetta varð svo. Hann giftist Margréti ungur, hún var raunar 10 árum eldri. Þótti myndar- og fríðleikskona sem við systkinin heyrðum á tali hans að honum hafði þótt mjög vænt um. Hún missti snemma heilsuna og gat í mörg ár ekki á heilli sér tekið. Það taldi hann þrengslin á hattinum. Nú fer það svo að þegar Jón fer að búa aftur á Hærekslæk að saman dró með honum og hinni komungu dóttur Péturs og Hallfríðar- Önnu Björgu. Jón var fæddur 1877 svo það var 31 árs aldursmunur á þeim. Þau giftu sig í ársbyrjun 1927 og höfðu þá eignast einn son sem fæddist ófullburða og dó strax. Þau eignuðust síðan ljögurböm, Geirlaugu Gunn- fríði f. 1927, Bjöm f. 1929, Stefán f. 1930 og þá sem þetta ritar Ágústu Ósk f. 1940. Þá gripu örlögin aftur inn í. Anna móðir okkar var snögglega hrifin frá manni og bömum þann 23. maí 1941 er hún féll af hestbaki á ferðalagi á milli bæja og beið bana af. Þar hvarf húfan ljósa. 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.