Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 141

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 141
Agústa Ósk Jónsdóttir Svava Jónsdóttir frá Hrærekslæk að skal játað að mér þótti það nokkur vandi á höndum er ég var beðin að skrifa æviþátt um hálfsystur mína Svövu. Hún var mjög margbrotinn persónu- leiki, ekki gott að vita hvað skal segja og hvað ekki um manneskju sem hefur verið manni svo náin sem hún var mér. Eg hef valið að þá leið að greina frá helstu æviatriðum og sjá síðan til hvað vill koma upp í hugann og fylgja með. Svava Jónsdóttir var fædd þann 13. júní 1915, dóttir Jóns Armannssonar bónda á Hrærekslæk í Hróarstungu. Móðir hennar hét Sigurrós Eyjólfsdóttir og var vinnukona hjá Jóni og fyrri konu hans Margréti Snorradóttur. Jón og Margrét eignuðust ekki böm saman. Þau ólu Svövu upp og kallaði hún Margréti ýmist „mömmu“ eða „fóstru“ er hún minntist hennar og mér virðist hafa verið mjög kært með þeim. Vel má vera að Margrét hafi ekki verið ánægð með tilkomu Svövu í heiminn, en henni fórst þó að öllu leyti vel við hana. Svava þekkti sína réttu móður Rósu, en svo var hún oftast nefnd. Rósa giftist Bimi Sigurðssyni og bjuggu þau á Tjamarlandi í Hjaltastaðaþinghá og áttu þau eina dóttur sem hét Sólveig María. Svava fór stundum í kynnisferðir til Rósu og var hjá henni tvo til þrjá daga. Svava naut ekki lengi umhyggju Margrétar fóstm sinnar, hún lést eftir langvarandi veik- indi árið 1922 þegar Svava var á sjöunda ári. Eftir lát Margrétar hugsaði Jón sér að hætta búskap á Hrærekslæk og leita aftur til heima- haga sinna á Borgarfirði eystri. Þá bjuggu á Borg í Njarðvík Anna Jakobína systir Jóns og maður hennar Bóas S. Eydal. Var Svava talsvert hjá þeim á næstu árum og einnig á Snotrunesi hjá Halldóri bróður Jóns og hans fjölskyldu. Mun þar oft hafa verið kátt í koti, mikið farið með ljóð og sögur, sungið og kveðist á. Þaðan mun komin grunnurinn að þeim fimum af sögum, kvæðum og þulum sem Svava kunni og hafði alla ævi unun af að flytja. Hún var mjög næm og minnug og fljót að læra allt slíkt. Hún var sérlega bamgóð og hændi einatt böm að sér með sögum og þulum og nutu þess óteljandi böm og unglingar á langri lífsleið. Enn í dag hitti ég fólk sem minnist Svövu sérstaklega fyrir vísumar og sögurnar. Jón faðir okkar hafði sem áður segir hugsað sér að hætta búskap og dvaldi ekki á Hræreks- læk árið 1923. Vorið 1924 seldi hannjörðina Oddi Hallssyni. Oddur var einhleypur og réði hann til sín hjónin Pétur Rustikusson og Hallfríði Björnsdóttur. Nú fer svo að örlögin 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 39. hefti (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/419661

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

39. hefti (01.01.2013)

Aðgerðir: