Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 107

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 107
Málfræðistörf Stefáns Einarssonar og örnefnasöfnun hans á Austurlandi mundum borga flutningsgjald undir hann og alla skatta og tolla, sem Eysteinn Austfirðingur kynni að krefjast - og þeir eru margir. Jón gefur Stefáni fleiri góð ráð: 6. Þú þarft ekki mikinn útbúnað í þetta ferðalag. Góð og lipur, hnéhá gúmstígvél eru heppilegust. Eg geng í þeim á hæstu fjöll - og einkum jökla að sumarlagi. Venjulegur samfestingur (overalls) er ágætur í smágönguferðir, lipur og ódýr. Skjólflík getur þú fengið hér ágæta, stutttreyju með gæruskinnsfóðri, auðvitað eftir amerískri fyrirmynd (parka). Þær munu kosta hér um 600 kr. Svo dugir ein hæfilega síð olíukápa. Stefán hefur sent mönnum sem tóku að sér að safna, sýnishom af ömefnasöfnun. Halldór Stefánsson hefur fengið slíkt sýnishorn. Hann hafði athugað hvað til væri af ömefnasöfnum að austan á Þjóðminjasafninu undir lok ársins 1956: Virtist fullsafnað um Breiðdal, Berufj. og [úr] Álftafirði... nokkrum bæjum í Skriðdal og Skógum ... búið punktum. Hefur skilist að Sig. á Hánefsst. hafi safnað fyrir þig um Seyðisfj. og Loðmfj. og séra Ingvar um Borgarfj.- Á ferð þinni í fyrra munt þú hafa ráðstafað söfnun um Firðina norður til Gerpis. í byrjun árs 1957 var sent bréf til formanna ýmissa ungmennafélaga á Austurlandi, þar sem sagt er að svo sé talið, að fullsafnað sé ömefnum um land allt nema austanlands. Þyki það mikill fræðistofn þegar heildarsöfnun hafi verið gjörð. Og segir svo að dr. Stefán Einarsson hyggist nú gangast fyrir söfnun um Austurland. Halldór Stefánsson annaðist útsendingu þessara bréfa og segir reyndar í bréfi til Stefáns að hann sjái ekki hver verulegur árangur sé að svona söfnun annar en sem stofn í Ömefnaorðabók og e.t.v. einhver málfræðilegur eða málfarslegur (Bréf 2/1 1957). Halldór segist sjálfur hafa gert skrá um ömefni í Múlasýslum fornsöguleg og eftir munnmælum, um 300 talsins. Hann hefur því e.t.v. talið þessa nákvæmu söfnun Stefáns að sumu leyti óþarfa. Stefán gerði sér þá áætlun að safna sumarið 1957 ömefnum í Alftafirði, Hamarsfirði, Háls- þinghá, Stöðvarfirði, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði, Mjóafírði, Loðmundarfírði og Borgarfirði. Ömefnasöfnin ætlaði Stefán Þjóðminjasafni Islands, enda fóru þau þangað og þau er nú að fmna í Ömefnasafni Stofnunar Ama Magnússonar í íslenskum fræðum. Ur fórum Stefáns þar er listi yfír 26 manns sem hann hefur haft samband við vegna söfnunarinnar. Ymsar viðamiklar örnefnaskrár komu út úr þessari söfnun, m.a. skrifaði Sigurður Vilhjálmsson á Hánefsstöðum heila ömefnabók um Seyðisfjörð (í Bókasafni Austurlands) 1956. Hann skrifaði einnig kafla í Árbók Ferðafélags Islands fyrir Stefán. Örnefnalýsingar sem Stefán skiifaði sjálfur úr Múlasýslu, einn eða að hluta, eru úr eftir- farandi hreppum: N-Múl.: Fellahr. og Hjaltastaðahr. S-Múl.: Skriðdalshr., Vallahr., Egils- staðahr., Eiðahr., Helgustaðahr., Reyðarfjarðarhr., Fáskrúðsfj.hr., Stöðvarhr., Búlandshr., Geithellnahr. (Feitletruð eru nöfn hreppa þar sem Stefán safnaði einn.) Stefán skrifaði Árbók Ferðafélags Islands 1955, Austfírðir sunnan Gerpis, eftir að hafa farið um Austfírði sumarið 1954, safnað þá drögum og ritað að mestu. A ferð sinni reyndi Stefán að koma við á sem flestum bæjum og fara með kunnugum heimamönnum yfír ömefnin á korti herforingjaráðsins danska. Við það hafa komið í ljós allmargar villur á kortinu, einkum 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 39. hefti (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/419661

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

39. hefti (01.01.2013)

Aðgerðir: