Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 99

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 99
Bókmenntarannsóknir Stefáns Einarssonar Writers (Saga íslenskra lausamáls- höfunda) 1800-1940 kom út 1948, History oflcelandic Literature 1957 (endurprentuð síðar), og 1961 kom Islensk bókmenntasaga 874-1960, sem er sama verk verulega aukið, og loks Austfirsk skáld og rithöf- undar 1964. Auk þessa efnis, sem birtist í bókum, birti Stefán mikinn fjölda greina og ritdóma í íslenskum og erlendum tímaritum, framan af einkum um samtímabókmenntir, en eftir því sem tímar liðu birti hann meira um bókmenntir og þjóðfræði fyrri alda, oft með ábendingum um erlendar hliðstæður. Þegar Skáldaþing kom út voru tveir áratugir liðnir frá fundi þeirra Richards Beck og Stefáns í Iþöku, og Stefán hefur sannarlega ekki legið á liði sínu, eins og skrá um birt ritverk hans 1929 til 1948 leiðir í ljós. Skáldaþing er tæpar 500 bls., og þar em tuttugu ritgerðir um íslensk ritverk og rithöfunda. Um nær allt er fjallað á grundvelli rækilegrar könnunar á frumheimildum, þeim ritverkum sem um er fjallað, en jafin- framt nákvæmrar rannsóknar á svo kölluðum eftirheimildum, það er heimildum um ævi skáldanna, ritdómum um verk þeirra og öðm sem um þau hefur verið skrifað. Margir þeirra höfunda sem Stefán fjallar um í Skáldaþingi nutu að verðleikum mikilla vinsælda og virðingar á fyrri hluta tuttugustu aldar en eru þó lítið lesnir nú orðið og hafa fremur lítið verið rannsakaðir af fræðimönnum. Eg nefini Jón Trausta, Einar H. Kvaran, Þor- gils gjallanda, Indriða Einarsson, Guðmund Friðjónsson, Guðmund Kamban, Kristmann Guðmundsson og Guðmund Gíslason Hagalín. Stefán var einnig snemma á ferð með greinar um Jón Thoroddsen, Gest Pálsson og Gunnar Gunnarsson. Bestu greinar Stefáns einkennast af skörpum skilningi á sérkennum höfundanna og megineinkennum verka þeirra. Ég gæti nefnt Þætti af Einari Kvaran, sem er lengsta greinin í Skáldaþingi og birtist í fímm áföngum í Eimreiðinni á ámnum 1937-38. Þar lýsir Stefán mjög greinilega bæði persónueinkennum og höfundareinkennum Einars og túlkar bækur hans með samúðarskilningi, en þó engan veginn gagnrýnislaust. Verkin voru misjöfn, og það kemur skýrt fram í greininni. Prýðilegar eru einnig greinar hans þar um Þorgils gjallanda, Guðmund Friðjónsson og fleiri höfunda, svo að lítt hefur verið um bætt síðan. DR. STEFAM El NARS.SOM 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.