Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 76

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 76
Múlaþing Úr Hrafnkelsdal, Skœnudalsá fyrir miðri mynd þar sem hún rennur í Hrafnkelu. Ljósmynd: Skarphéðinn G. Þórisson. Hann þreif til hennar og hélt henni þétt að sér, og kyssti hana á munninn. En þá hætti hún að hlæja og varð hrædd. Hún reif sig lausa og sagði með gráthljóði: „Eg tala aldrei við þig aftur ef þú gerir svona.“ Þá skildi hann að nú varð að fara varlega til að glata henni ekki. Þau heyra að faðir Sólveigar segir úti á hlaðinu: „Jæja gamli vinur, það fer vel á með dóttur minni og syni þínum. „Já en þetta eru nú bara börn ennþá,“ svarar faðir hans. „Þú manst að við ákváðum það þegar Sólveig var skírð, að gifta börn okkar saman,“ segir faðir Sólveigar ákveðinn. Einar heyrir föður sinn svara: „Þú varst að tala um það, ég ætla ekki að ákveða neitt, mér finnst að allir ættu að fá að ráða giftingu sinni sjálfír.“ Það gætir þykkju í rómnum þegar faðir Sólveigar segir. „Hefur þú skipt um skoðun, ertu kannski hættur við allt saman.?“ Faðir hans svarar rólega: „Nei ég segi eins og áður, að ég vildi helst að böm okkar giftust, en vilji þau annað ætla ég ekki að þvinga þau, þú færð mig aldrei til þess.“ Faðir Sólveigar heldur áfram og vill auð- heyrilega ná fram ákveðnari undirtektum. „Ég ætla rétt að vona að þú munir ennþá þegar við sómmst í fóstbræðralag. Þá varst þú fátækur drengur á Víðihólum.“ „Mér er samt ekki um þessa fomu siði,“ segir faðir Einars. „Þú skálaðir þó við mig eftir heit- strenginguna við vöggu Sólveigar, að gifta hana syni þínum.“ „Já það er annað, ég tel mig ekki vera bundinn af því, þó ég skáli við þig, ekkert liggur á að ákveða þessa giftingu,“ segir faðir Einars. Þorkell er orðinn mælskur, hann er vanari því að ráða en hlusta á úrtölur og segir ergilegur: „Ég hélt að við hefðum bundið þetta fastmælum, fyrir löngu, ætlaði aðeins að árétta þetta við þig. Þegar eignir okkar koma saman verður efnahagur þeirra 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.