Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 13

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 13
Útþrá og æskuslóð eftir. En 1956 brugðu hjónin búi, m.a. vegna heilsubrests bónda, og fluttust til Norðfjarðar. Þetta sama sumar fluttu einnig brott hjónin í Friðheimi, Magnús Tómasson og Karen B. Oladóttir. Lagðist þar með af byggð í Fjarðarbýlum. Þannig varð Anna Olafsdóttir ein meðal þeirra sem síðastir fóru frá Firði. Eftir þetta dvaldi hún á Fjórðungssjúkrahúsinu í Nes- kaupstað og andaðist þar 16. maí 1962, á 98. aldursári. Anna hlaut að sjálf- sögðu leg í kirkjugarð- inum í Firði. Þar voru einnig jarðsungin sjö systkini hennar: Sveinn, Guðrún, Jón, Oskar, Tómas, Oli og Jóhanna, sem lést á fimmta ári. Ameríku- fararnir, Einar og Guð- mundur, báru beinin þar vesturfrá. Anna Olafsdóttir í Firði var ágætlega vel gefin. Og hún naut góðrar uppfræðslu í æsku eftir því sem þá var títt og ungum stúlkum á Islandi stóð til boða. Hún var og vel verki farin og mikið gerðarleg ásýndum eins og myndir bera með sér. Rík útþrá og sterk átthagatryggð virtust samslungnar í skapgerð hennar. Eg sá hana aldraða en ég man aldrei til að við ættum tal saman. Mér virtist hún vera fremur þung í sinni og fálát. En við þekktumst raunar ekkert - og ég veit með sannindum að hún átti líka til léttara yfirbragð. Það sagði mér meðal annarra bróðurdóttir hennar, Dagmar Oskarsdóttir, að hún hefði verið sér hlýleg, þá öldruð, og auk þess saumað sér ljómandi fallegan sparikjól! Frændfólk Önnu sagði mér að vel hefði farið á með henni og ungum heimiliskennara í Firði þegar hún var um tvítugt og að þau hefðu stefnt að nánari kynnum. Foreldrar hennar hefðu á hinn bóginn þvertekið fyrir að þau ættust, Anna gerði ekki uppreisn gegn foreldravaldinu en lýsti því yfir að enginn skyldi þurfa að ómaka sig í hennar brúðkaup,- Gekk það eftir. Tilviljun - kona að austan, starfandi á hjúk- runarheimili í Reykjavík, rakst á við tiltekt biblíu í litlu broti, merkta Önnu Ólafsdóttur frá Firði. Konan sendi biblíuna austur og hún komst í mínar hendur, þekkti ég þá skrift Hjálmars föður míns á nafni Önnu. Biblían er geymd í Firði. Eg hef í seinni tíð borið vaxandi virðingu fyrir minningu Önnu Ólafsdóttur frá Firði. Og þess vegna hef ég skrifað niður þessa sundurlausu frá- sögn. Til viðbótar fyrri heimildum mínum, Kirkjubókum Mjóafjarðar, Dag- bókum Benedikts Sveinssonar og munnlegum frásögnum, hefur Ólafur Arnar Sveinsson sagnfræðingur látið mér í té það sem hann hefur grafið upp um æviferil Önnu Ólafs- dóttur. M.a. um nám hennar í Reykjavík, kennslu í Mýrasýslu, Ameríkuferð hennar og Reykjavíkurdvöl 1927-1933. Ekki veitti af! - Þökk sé Ólafi Arnari. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 39. hefti (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/419661

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

39. hefti (01.01.2013)

Aðgerðir: