Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 130

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 130
Múlaþing Ár Vopnafjörður Landiö Hólmasókn Eydalasókn 1801 34,97% 34,80% 32,03% 31,78% 1816 36,97 29,53 32,74 1835 40,37 36,60 39,90 35,97 1845 39,50 35,16 40,71 37,68 1860 39,53 35,53 43,83 37,47 1880 35,38 31,62 34,41 30,44 1890 36,62 34,11 42,07 35,17 Tafla 1. Hhitfall barna 1-15 ára í % af heildarmannfjölda, Taflan er unnin upp úr manntölum. Hlutfallstölurfyrir landið í heild árin 1801 og 1835 eru áœtlaðar eftir upplýsingum úr Hagskinnu. leiga frá Hámundarstöðum og á Þorvalds- stöðum í svokölluðum Almenningi innarlega á norðanverðum Selárdal. Byggðin er sem sagt farin að þenjast út um leið og verstu hallærin eru liðin hjá. Manntalið 1816 er fyrsta manntalið á Islandi þar sem skráður er fæðingarstaður hvers einstaklings. Það gefur meiri möguleika á ættrakningu og mati á fólksflutningum. Því miður hefur talsvert af skráningum glatast svo manntalið er ekki heilt fyrir allt landið. Þetta ár eru íbúar Hofs- sóknar skráðir 365 og þar af eru 108 sagðir fæddir utan sóknar eða 29,6% sem er ekki hátt hlutfall (sjá töflu 2). Nítján ár líða unz næsta manntal er tekið 1835 og þá hefur Vopnfirðingum fjölgað um 180 manns eða nær því um helming og hlut- fall barna var 40,37% sem er hátt hlutfall og bendir til að engin stóráföll hafi orðið vegna farsótta (sjá töflu 1). Veðurfar var þó með kaldara móti, árshitinn virðist hafa verið lægri en árin 1879-1981 sem voru þó hörð ár. Meðaltöl segja þó ekki alltaf alla sögu um einstök ár, þar skiptir einnig miklu um skipt- ingu hitafars eftir árstíðum, úrfelli, skaðaveður og fleira. Þrátt fyrir fremur kalt árferði halda Vopnfirðingar áfram að byggja upp. Arið 1833 var byggt upp fornbýlið Guðmundarstaðir fyrir mynni Sunnudals5, afbýlið Borgir frá Sunnudal um 18306 7 og hjáleigan Gnýstaðir á „Hraun- fellsdal“ er komin í byggð 1835. Hjáleigan Hellisfjörubakkar (Bakkar) frá Krossavík og býlið Hamar í Almenningi. A Lýtings- staði í Selárdal er komið tvíbýli árið 1835. Eins og hitafarslínuritið ber með sér voru árin 1835-37 fremur þung í skauti en síðan batnaði. Nú fóru í hönd hagstæð ár á Austurlandi frá 1838-1858 og talar Halldór Stefánsson um nær samfellt góðæri, hitatölur styðja þá fullyrðingu að veðurfar hafi verið hagfelldara en árin á undan og eftir, hitafar svipað og betri árin á tímabilinu 1965-857 Þegar manntal var skráð árið 1845 voru Vopnfirðingar orðnir 643 eða meira en tvöfalt fleiri en 1801. Hlutfall bama var enn hátt eða 39,5% sem var talsvert yfir landsmeðaltali. Hlutfall aðfluttra íbúa var enn lágt miðað við nágrannasóknir eða 29,54% (sjá töfu 2) sem sýnir að fjölgun íbúanna var heimafengin og ber vott um innri styrkleika samfélagsins. 30 börn voru á fyrsta ári 1835 og 32 böm árið 1860 svo innfæddir gátu staðið fyrir nærri allri Ijölguninni ef bamadauði var ekki mikill. Eitt býli hefur bætzt við, Dysjarmýri (Desjar- mýri) á norðanverðum Þverfellsdal, afbýli frá Hauksstöðum sem mun hafa byggst um eða rétt fyrir 18397 Þetta hagstæða árferði leiddi m.a. til uppbyggingar í Jökuldalsheiðinni en þar byggðust upp á ámnum 1841-62, fimmtán býli sem talin voru til Jökuldalshrepps en landfræðileg mörk milli heiðarlanda þess hrepps og Vopnafjaðar em lítil sem engin. Þegar hér var komið sögu hafði heimilum í Hofssókn einnig fjölgað um nær helming 5 Sveitir ogjarðir I, bls. 152. Eftirleiðis vitnað til sem Búkollu. 6 Búkolla I, bls. 149. 7 Halldór Stefánsson. „Þættir úr sögu Austurl.“, bls. 74. 128 Búkolla I, bls. 104-105.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-5021
Tungumál:
Árgangar:
42
Fjöldi tölublaða/hefta:
46
Skráðar greinar:
635
Gefið út:
1966-í dag
Myndað til:
2016
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íslandssaga : Tímarit : Austurland : Sögufélag Austurlands : Sjöunda landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 39. hefti (01.01.2013)
https://timarit.is/issue/419661

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

39. hefti (01.01.2013)

Aðgerðir: