Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 161

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Page 161
Nokkrar smásögur frá æskuárum mínum á Seyðisfirði Garðarsbryggja. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. mörgum kallað Bakhús, sem líka er rjettara. Böðvar var lítill maður og heldur væskilslegur, með svart hár og skegg, dálítið toginleitur og skarpleitur í and- liti, kviklegur á fæti, íjörmaður og ölkær, dágóður verkmaður því hann var lagvirkur, dálítið einkennilegur, skaut t.d. oft upp annarri öxlinni og mátti vana- lega sjá það á því þegar hann hafði fengið sjer í staupinu, að eftir því sem meira kom í Böðvar eftir því hækkaði öxlin og var oft hlegið að því. Þegar hjer var komið mun jeg hafa verið kominn undir tvítugt, minnstakosti man jeg það að jeg var farinn að vinna hjá Wathne. Nú vildi það til eitt sinn þegar læknir nokkur ffá Reykja- vík var hjer á ferðalagi við mæl- ingar, það vom ekki landmælingar, heldur var hann að mæla menn, ekki með normalgleri, heldur með málbandi, til þess að fá vitneskju um hvað Islendingar væru hávaxnir, og komst hann að þeirri niðurstöðu, að Islendingar væm með hávöxnustu mönnum heimsins. Jeg man það að hann mældi hæð mína, og flestra sem þama voru í vinnu og þar á meðal var Böðvar. Mig minnir læknir þessi vera Guðmundur Hannesson. Þegar hann hafði lokið skoðuninni þá sagði hann við Böðvar: „Hvað hafíð þjer lengi verið blindur á öðm auganu?“ „Jeg blindur!“ segir Böðvar. „Jú þjer eruð blindur á öðm auganu,“ segir læknirinn. „Hvaða bölvuð vitleysa, jeg sje vel með þeim báðum,“ segir Böðvar. „Leggið þjer aftur annað augað og haldið hinu opnu,“ segir læknirinn. Böðvar gerir það og segir: „Jeg sje ágætlega.“ „Skiptið nú um,“ sagði læknirinn. Það gerði Böðvar og segir svo: „Nei, jeg sje bara andskotann ekki glóru.“ Þá varð almennur hlátur, hann vissi þá ekki að hann var einsýnn, eða ætlaði minnsta kosti ekki að kannast við það. Það var lengi haft fyrir máltæki á eftir. „Jeg sje bara ekki glóm.“ Svo var það í annað sinn, þá vorum við að vinna inn í Kompanýishúsunum, þau eru næst fyrir innan Pöntunarijelagshúsin. Wathne var þá með magt og mikið veldi, og var með drift sína á ijórum stöðum á Búðareyri. Hann hafði því lagt mest alla Búðareyrina undir sig. Yst vom Madsenshúsin og hefi jeg sagt lítisháttar frá þeim áður. Þar næst fyrir innan er Kompanýishúsin, og fiskreitar stórir þar fyrir innan, þar sem fískurinn var þurrkaður og úti á Madsenshúsi, því þar voru líka stórir þurrkreitar, og fiskigrindur á túninu, bæði fyrir utan og innan lækinn. Þar næst fyrir innan Engrosshúsin [Angró], þar var afgreiðsla milliferðaskipanna hans og kolageymsla. Milliferðaskipin voru vanalega 2-3. Þar fyrir innan er Þórhamar, stórt timbur- 159 L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.