Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 132

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 132
Múlaþing Fagranes- og Reynisstaðarsóknir Hofs- og Miklabæjarsóknir Hólmasókn Kirkjubæjarsókn Jökuldalur Eydalasókn Vopnafjörður Landið Tafla 3. Hlutfallslegfólksfjölgun í nokkrum sóknum. Samanber manntöl frá árunum 1801 og 1860. 300 Sá samanburður gefur hugmynd um það hversu mikið land Vopnfirðingar námu á fyrri hluta aldarinnar. Afgangnum, 440 íbúum, bættu þeir á þær jarðir sem voru í byggð 1801 og gerir það ríflega 10 manns á hverja jörð. Ef reynt er að bera saman þróunina á Jökuldalnum og í Vopnafirði þá skilur þar á milli að bæði byggðust upp fleiri býli í Vopnafírði eða25 (frá 1801-1901) ámóti 15 heiðarbýlum í Jökuldaldheiðinni. Hitt varðar þó meiru að jarðir í Vopnafirði hafa verið drýgri til heyskapar en mjóu gróðurræmur- nar á Jökuldalnum þar sem menn treystu á beitina a.m.k. á efra dalnum meðan bændur í Vopnafirði áætluðu 1-1,5 hestburð áhverjaá.14 Fjölbýli var orðið á flestum jörðum í Vopna- fírði um miðja öldina. Þríbýlt á 21 jörð og Jj órbýlt á 4 jörðum á síðari hluta aldarinnar en slíkt þekktist ekki á Jökuldal. Sem dæmi um hvað menn þrengdu að sér er að þríbýli var með 20 manns til samans á bænum Þorvalds- stöðum fram í Almenningi árið 1901. I góðærinu blessaðist þessi búskapur með stuðningi af nokkrum umbótum í búskapar- háttum sem vafalaust hefðu þróast áfram 14 Sjá m.a. Búkollu I, bls. 278 og F18 við stórbýin í Vopnafirði í sömu heimild. ef ekki hefðu komið ný áföll vegna erfiðs árferðis, ljárpesta og eldsumbrota. Hvergi er þess getið að Vopnfirðingar hafí haft verulegar tekjur af sjávargagni á fyrri hluta aldarinnar. Enginn heimilisfaðir er í manntalinu 1860 sagður lifa á fiskveiðum svo ekki hefur útgerð verið umfangsmikil. Hins vegar hefúr þurft allnokkrar hagar hendur til þess að halda nær þúsund manna samfélagi gangandi. í sókninni eru skráðir 4 snikkarar, 2 trésmiðir, 1 timburmaður, 3 söðlasmiðir, 3 járnsmiðir + 1 kleinsmiður, 2 gullsmiðir, 1 skósmiður, jarðyrkjumaðurinn (fyrmefndi), með[ala]læknir (homópati) og einn skag- firzkur daglaunamaður (ffændi Stephans G.). I góðæri hafa þessir menn eflaust haft einhvem ábata af störfúm sínum en óvíst hvort hann hefur vegið upp frátafir frá landbúskapnum sem allt snérist um. I Vopnafírði hafa menn orðið að heyja vel ef fleyta átti fram bústofni. Sem dæmi um viðgang búfjárins má nefna að sauðfé í Múlasýslum fjölgaði úr 22803 árið 1804 í 85228 fjár árið 1853 eða um 274% eða 14,5 sauðkindur á mann samkvæmt útreikningum Halldórs Stefánssonar.15 15 Halldór Stefánsson. „Þættir úr sögu Austurl.“, bls. 65. 130
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.