Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 151

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2013, Blaðsíða 151
Sveinn Gunnarsson Nokkrar smásögur frá æskuárum mínum á Seyðisfirði egar jeg var ungur drengur og var hjá foreldrum mínum úti í Forvaðavík (oftast kölluð bugt) sem er yst á Búðar- eyri. Húsið sem við áttum heima í var almennt kallað Hlaða, af því að það var byggt á gamalli heyhlöðutóft. Húsið var grafið inn í bratta brekku, og eru eiginlega þrjú hús, hvert áfast við annað og snúa stöfnum fram að hlaði, líkt og bóndabær, með trjeþil hvítmáluð. Ysta húsið var vanalega kallað Katrínarkofi og verður lítils háttar minnst á hann síðar, þá var Hlaðan í miðið og innst var geymsluhús vanalega kallað kompa eða skemma. Víkin sem þau standa við er lítil en falleg, sjerstaklega á sumrin. Fyrir ofan er brött brekka, með tveimur háum hamrabeltum, sjerstaklega er það efra hátt. Neðra beltið er svo nærri sjónum, að fýrrum myndaði það þar forvaða, svo það var ekki hægt að komast þar fyrir neðan nema á lágsjávuðu, af því dregur víkin gamla nafnið [Forvaðavík]. En nú er búið að brjóta forvaðann niður og leggja þar góðan veg. Fyrir innan eru Pöntunarfjelagshúsin, en á tanganum fyrir utan eru Madsenshúsin, stórir húsaskrokkar úr timbri frá síldarár- unum. Þá átti þau Hr. Wathne kaupmaður og útgerðamaður. I húsum þessum var íbúð í framendanum, bæði uppi og niðri, en í hinum partinum salt- og fiskgeymsla, þegar Wathne átti það. Þar var líka lagður upp fiskurinn í fiskiskipum hans að mestu sem oftast voru ekki færri en þrjú. I útendanum uppi á loftinu var beikisverkstæði og smíðaðar síldartunnur, sjerstaklega á vetrin. I miðju plássinu uppi voru geymdar síldartunnur tómar og ýmis- legt skran, sem við krakkarnir kölluðum. Reyndar voru það ýmis tæki til fiskverkunar, fiskigrindur og fl. Trjebryggja var þá komin meðfram endi- löngu húsinu og stór pallur fyrir innan og þar steig verkafólkið stundum dans á laugardags- kvöldin. Sjerstaklega voru það norskir sjó- menn af fiskiskipunum, og kom þá stundum fyrir að þeir fengu sjer heldur mikið í staupinu, þá var það selt í hverri verzlun. Stundum urðu riskingar og slagsmál á milli þeirra út af stúlkunum, þær voru stundum færeyskar, því Wathne hafði oft margar fær- eyskar verkastúlkur. Það átti nú við okkur strákana að horfa á riskingamar, en þó fór nú gamanið af stundum, þegar einn hálffullur sláni tók sig útúr, og kom hlaupandi, barði saman hnefunum og sagði: „Jeg skal hive dokker alle samen paa sjoen djævle unger.“ Jeg ætla ekki að hafa það allt saman eftir því 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.